Leita í fréttum mbl.is

Ný Evrukosning í Danmörku

Evru-seđlarNý-uppstokkuđ dönsk ríkisstjórn tilkynnti í dag ađ til stćđi ađ halda nýja ţjóđaratkvćđagreiđslu um Evruna í Danmörku. Ekki var sagt hvenćr ćtti ađ ganga til atkvćđa, en líklegt er ađ um sé ađ rćđa 1-3 ár ađ minnsta kosti. Danir greiddu atkvćđi um Evruna áriđ 2000, en felldu.

Ţćr ástćđur sem helstar eru nefndar fyrir nýrri atkvćđagreiđslu eru ađ Danir vilji hafa áhrif mikilvćgar ákvarđanir sem teknar eru á Evru-svćđinu og ađ vaxandi vaxtamunur sé á milli Danmerkur og Evrusvćđisins.

Hér er frétt EUbusiness um máliđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Njáll Harđarson

Nokkuđ snjöll kenning, reyndar hef ég ekki séđ fjallađ um máliđ hér í Danmerku, en ef satt reyninst ţá verđur Evran felld, enda eru miklar efasemdir á lofti um hvort Euro standi af sér Grikki og Spán eins og allir vita, ţess vegna trúi ég ekki ţessarri frétt.

Njáll Harđarson, 24.2.2010 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband