Leita í fréttum mbl.is

Ađildarumsókn Íslands: Ađ öllum líkindum sett á dagskrá ráđherrafundarins međ viku fyrirvara

esbis.jpgAđildarumsókn Íslands ađ ESB, verđur ađ öllum líkindum sett inn á dagskrá leiđtogafundar ESB, viku fyrir sjálfan fundinn. Ţetta kom fram í upplýsingum sem Evrópusamtökin öfluđu sér í Brussel í dag.

Nokkur umrćđa hefur spunnist um dagsetningu fundarins, sem er 17.júní, ţjóđhátíđardagur okkar Íslendinga. Ađ fundurinn sé á ţessum degi er hinsvegar alger tilviljun, enda eru fundir sem ţessir skipulagđir međ ađ minnsta kosti 18 mánađa fyrirvara, ađ sögn heimildarmanns Evrópusamtakanna.

Ekki er ár liđiđ frá ţví ađ Ísland lagđi inn umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Samtök iđnađarins töldu áriđ 2002 ađ kostnađur í íslenska hagkerfinu minnkađi um allt ađ 44 milljarđa króna á ári međ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu (ESB) og upptöku evru.

"Vergar ţjóđartekjur (GNI) á Íslandi áriđ 2005 voru 977 milljarđar króna og ţví má áćtla ađ ef Ísland gengi í ESB gćtu heildargreiđslur ríkissjóđs til ESB orđiđ um 10,5 milljarđar króna á ári (ţ.e. 1,07% af 977 milljörđum króna) en ađ hámarki um 12,1 milljarđar króna á ári."

"En hafa verđur í huga ađ stór hluti ţess fjármagns sem greitt er til ESB mun skila sér til baka til ţjóđarbúsins í styrkjum til landbúnađar, uppbyggingarverkefna og rannsóknar- og ţróunarverkefna.

Í ţví sambandi má nefna ađ 86% af tekjum ESB áriđ 2002 skiluđu sér aftur til ađildarríkjanna í styrkjum og ţar af fóru 46% til landbúnađar, 34% til uppbyggingarverkefna og 6% til rannsóknar- og ţróunarverkefna og annarra innri málefna."

[Af 12,1 milljarđi króna eru 86% um 10,4 milljarđar króna og mismunurinn er 1,7 milljarđar króna.]

Nýju ađildarríkin
, auk Portúgals, Grikklands, Írlands og Spánar, fá hins vegar meiri greiđslur frá ESB en ţau greiđa til sambandsins."

Beinn kostnađur Íslands vegna samningsins um Evrópska efnahagssvćđiđ
(EES) var um 1,4 milljarđar króna áriđ 2007 og 1,7 milljarđar króna ađ frádregnum 1,4 milljörđum króna eru allt ađ 300 milljóna króna kostnađur íslenska ríkisins á ári vegna ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu.

En
kostnađur í íslenska hagkerfinu minnkar um allt ađ 44 milljarđa króna á ári međ ađild Íslands ađ sambandinu og upptöku evru.

Sjá hér töflu 2.4 á bls. 51 um árlegan kostnađ íslenska ríkisins vegna EES-samningsins:

Ísland og Evrópusambandiđ - Evrópunefnd

Ţorsteinn Briem, 28.5.2010 kl. 00:10

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Lissabon-sáttmálinn (Treaty of Lisbon):

  • "Withdrawal from the Union: the Treaty of Lisbon explicitly recognises for the first time the possibility for a Member State to withdraw from the Union."
"Does the Treaty of Lisbon create a European army?

No.
Military capabilities remain in national hands. The Treaty foresees that Member States can make available civilian and military resources to the Union for the implementation of its Common Security and Defence operations.

However, any Member State has the right to oppose such operations and all contributions to them will be always on a voluntary basis.

A group of Member States who are willing and have the necessary capability will be able to undertake disarmament operations, humanitarian and rescue tasks, military advice and peace-keeping tasks. No Member State can be forced to participate in such operations."

"Does the Treaty of Lisbon create a European "Super-State"?

No.
The Treaty of Lisbon is an international treaty agreed and ratified by sovereign Member States that agree to share some of their sovereignty in supranational cooperation.

The Treaty of Lisbon acknowledges that the Union reflects the will of the Member States and their citizens, and that its powers stem from these States."

"
Do national parliaments have a greater say in European affairs?

Yes. National parliaments are for the first time fully recognised as part of the democratic fabric of the European Union. Special arrangements are made to help national parliaments to become more closely involved in the work of the Union."

"Does the Treaty of Lisbon increase the number of decisions taken in "Brussels"?


No.
The Treaty creates a basis for a more decentralized and transparent approach to implementing EU policies to help ensure that decisions are taken as close as possible to the citizen."

"The Treaty entered into force on 1 December 2009."

Lissabon-sáttmálinn - Treaty of Lisbon

Ţorsteinn Briem, 28.5.2010 kl. 09:22

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Article 49 A

1.
Any Member State may decide to withdraw from the Union in accordance with its own constitutional requirements."

Lissabon-sáttmálinn (Treaty of Lisbon) - Sjá bls. C 306/40


Ţorsteinn Briem, 28.5.2010 kl. 10:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband