Leita í fréttum mbl.is

Opiđ bréf til Samtaka ungra bćnda

Opiđ bréf frá Evrópusamtökunum til formanns Samtaka ungra bćnda:

Helgi Haukur HaukssonSamtök ungra bćnda birtu auglýsingar í Fréttablađinu og Morgunblađinu föstudaginn 28.maí ţar sem varađ viđ "Evrópuher,“ en sá her er ekki til. Um er ađ rćđa grófa bjögun á stađreyndum.

Auglýsingarnar voru stórar og ţví dýrar og í ţeim eru hlutir sem alls ekki eiga sér stođ í raunveruleikanum, til dćmis ađ íslenskir ríkisborgarar geti átt ţađ á hćttu ađ vera kvaddir til herskyldu. Evrópusamtökin fordćma "auglýsingamennsku“ af ţessu tagi.

Bćndasamtök Íslands hafa lýst ţví yfir ađ ţau muni ekki rćđa ESB-máliđ.

Samtök ungra bćnda fylgja ţeirri stefnumörkun.

Íslenskir bćndur búa viđ mikla ríkisstyrki, en alls fá íslenskir bćndur um 10 milljarđa á ári beint frá skattgreiđendum. Sjálf Bćndasamtökin fengu á fjárlögum 2010 rúmlega 500 milljónir til rekstrarins.

Í ljós ţess ađ bćndur vilja ekki rćđa ESB-máliđ og njóta jafnmikils ríkisstuđnings og raun ber vitni (einn sá hćsti í heimi!) hlýtur ađ vakna sú spurning hvernig ađ fjármögnun ţessara auglýsinga var stađiđ. Ţví spyrjum viđ formann Samtaka ungra bćnda, Helga H. Hauksson:

1-Hvađan kemur ţađ fé, sem ţessar auglýsingar voru greiddar međ?

2-Hafa Samtök ungra bćnda fengiđ fé frá Bćndasamtökum Íslands til ađ fjármagna auglýsingar sem ţessar?

3-Hyggjast samtökin standa fyrir fleiri auglýsingum af ţessum toga?

Virđingafyllst,

Stjórn Evrópusamtakanna.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband