Leita í fréttum mbl.is

David Cameron vill Tyrkland í ESB-mun berjast fyrir ţví

david-cameron.gifLeiđtogi breskra Íhaldsmanna og "forsćtis" Breta, David Cameron, vill stuđla ađ ţví ađ Tyrkland gerist ađili ađ ESB. Í opinberri heimsókn í landinu sagđi Cameron ađ hann myndi berjast fyrir ţessu. Röksemdir hans eru m.a ţćr ađ Tyrkland sé sterkt efnahagslega og vegna áhrifa landsins í Miđ-austurlöndum og Miđ-Asíu.

Ţađ er t.d. sagt ađ Tyrkland gćti orđiđ einskonar brú milli austurs og vesturs, nokkuđ sem lengi hefur lođađ viđ landiđ.

Ţví er nokkuđ ljóst ađ David Cameron hyggst ekki einbeita sér ađ ţví ađ Bretland segi sig úr ESB, annars vćri hann varla ađ láta ţetta frá sér.

Tyrkland sótti um ađild ađ ESB áriđ 1987, landiđ annađ stćrsta ađildarland NATO, sjötta stćrsta efnahagskerfi Evrópu og 16. stćrsta í heiminum.

En ţađ eru mörg ljón í veginum fyrir ađild, m.a. stađa mannréttindamála í Tyrklandi, og fleira.

Lesa meira í Independent

Um Tyrkland og ESB


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hann hefđi ekki getađ barist fyrir einu né neinu ef U.K vćri engöngu í EES.

Sleggjan og Hvellurinn, 27.7.2010 kl. 20:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband