Leita í fréttum mbl.is

Gleđileg jólin Reykjvíkurbréfs MBL!

MBL"Jóla-Reykjavíkurbréf" Morgunblađsins hefur vakiđ athygli og orđiđ mönnum tilefni til hugleiđinga. Ţykir t.a.m. lítiđ talađ um jólin í bréfinu.

Rekur höfundur bréfsins söguna hér á landi frá 2007 til dagsins í dag. Viđ skulum kíkja á brot úr bréfinu:

Um 2008: "Seđlabanki Íslands hafđi međ lögum veriđ sviptur allri eftirlitsskyldu međ fjármálastofnunum fyrir tćpum áratug í samrćmi viđ ţá tísku sem hafđi orđiđ ofan á í ţeim efnum í Evrópu. Svo langt var gengiđ ađ ekki er á bankann minnst í lögum um eftirlit međ fjármálastofnunum. Óljóst orđalag í lögum um hann sjálfan um ađ bankinn eigi ađ fylgjast međ fjármálastöđugleika án nokkurra ţvingunarúrrćđa af neinu tagi hefur veriđ notađ til ađ falsa ţessa mynd af ţeim sem hafa einbeittastan brotavilja. Bankanum voru engar heimildir fengnar til ađ gćta ţess »eftirlitshlutverks«. Hvers vegna ekki? Vegna ţess ađ eftirlitshlutverkiđ međ fjármálafyrirtćkjum hafđi međ lögum alfariđ veriđ flutt annađ."

Um 2009: "Jafnframt skyldi upplausnin, reiđin, niđurlćgingin og vantrúin á öllu sem íslenskt er, sem magnađist upp eftir »hrun«, notuđ til ađ keyra ţjóđina inn í Evrópusambandiđ, sem hún vćri í hjarta sínu á móti. Ţetta vćru einu ađstćđurnar sem gćtu dugađ til ađ koma henni ţangađ inn. Hlúa skyldi ađ hatrinu og heiftinni og nýta vel, ţví auđvitađ vćri hćtta á ađ ţjóđin nćđi áttum fyrr en síđar. Ţessum stjórnvöldum tókst ţetta ćtlunarverk sitt allvel, en ţó best ađ kasta árinu á glć."

Hvernig var annars bókatitillinn? "Ţetta eru asnar, Guđjón"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband