Leita í fréttum mbl.is

Félag atvinnurekenda: Tvöfalt fleiri fylgjandi ađildarviđrćđum en á móti - krónunni fylgir óstöđugleiki

FRBLÍ Fréttablađinu í dag kemur fram: "Meirihluti félagsmanna í Félagi atvinnurekenda er fylgjandi ađildarviđrćđum Íslands viđ Evrópusambandiđ (ESB) og mikill minnihluti telur krónuna vera framtíđargjaldmiđil fyrir Ísland.

Ţetta er međal ţess sem kemur fram í könnun sem félagiđ gerđi međal félagsmanna sinna í síđasta mánuđi. 140 fengu könnunina senda og 77 svöruđu.

Ţegar spurt er hvort krónan sé framtíđargjaldmiđill fyrir Ísland segjast 63 prósent svarenda vera ţví ósammála eđa mjög ósammála. Fjórđungur er hlutlaus og einungis tólf prósent segjast sammála eđa mjög sammála.

Ţegar kemur ađ ESB-viđrćđunum segjast 58 prósent fylgjandi og 28 prósent andvíg. Varđandi inngöngu í ESB sagđist 41 prósent andvígt en 34 prósent fylgjandi á međan fjórđungur tók ekki afstöđu."

Fram kemur í fréttinni ađ menn telja mikinn óstöđugleika fylgja íslensku krónunni og ađ ţetta sé ákall eftir stöđugleika."Flest fyrirtćkin eiga mikil viđskipti viđ útlönd og svo lítill og ótrúverđugur gjaldmiđill gerir stöđuna flóknari," er haft eftir Almari Guđmundssyni, framkvćmdastjóra félagsins.

Í lokin segir: "Varđandi ESB ađild segir Almar ađ menn sjái ţađ sem ákveđna lausn á fyrrgreindu máli."

"Menn eru í raun ađ segja ađ ţađ séu of margar breytur hér á fleygiferđ," segir Almar viđ Fréttablađiđ. 
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband