Leita í fréttum mbl.is

Norđmenn duglegir viđ innleiđingu!

NoregurAthyglisverđ frétt birtist í Fréttablađinu í dag og hún er svona:

"Ţrátt fyrir vaxandi andstöđu í Noregi viđ ađild ađ Evrópusambandinu eru Norđmenn nćst duglegastir allra EES-ríkjanna viđ ađ innleiđa tilskipanir og reglugerđir sambandsins í eigin lög.

Ţeir hafa nú innleitt 99,8 prósent af samtals 1777 tilskipunum ESB. Einungis fjórar eru óafgreiddar. Duglegastir í ţessu eru Maltverjar, en Ítalir standa sig verst.

Norđmenn hafa reyndar bćtt sig mjög í ţessum efnum, ţví fyrir tveimur árum voru ţeir í 21. sćti af 30."

Heyrir einhver orđiđ AĐLÖGUN gargađ úr austri? 

(Leturbreyting: ES-bloggiđ) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Íslendingar eru ađ útala sig um sitt álit, önnur ţjóđlönd eru í klemmu ţrátt fyrir ESB. fađminn.

Helga Kristjánsdóttir, 31.3.2011 kl. 03:18

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ég birti ţetta fyrir nokkrum dögum á FB ;)

http://www.dagbladet.no/2011/03/29/nyheter/politikk/eu/utenriks/innenriks/15990653/

og einnig ađra grein ţar sem nágrannar Nojara , svíar, eru orđniruppgefnir á regluverkinorđmanna og hversu afturhaldsamir ţeri eru í sínu regluverki.. athyglisvert ađ ESB ríki kvarti um ţessa hluti :)

http://www.aftenposten.no/okonomi/utland/article4076754.ece

Óskar Ţorkelsson, 31.3.2011 kl. 07:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband