Leita í fréttum mbl.is

Chernobyl 25 árum síđar

ChernobylŢess er nú víđa minnst ađ 25 ár eru liđin frá Chernobyl-kjarnorkuslysinu í ţáverandi Sovétríkjunum (Chernobyl er í Úkraínu). Um mjög alvarlegt kjarnorkuslys var ađ rćđa, sem reyndi verulega á nýjan leiđtoga Sovétríkjanna, Mikail Gorbatsjev.

Margir vilja meina ađ Chernobyl-slysiđ hafi veriđ einn af nöglunum í líkkistu Sovétríkjanna, sem liđu formlega undir lok ađeins fimm árum síđar. 

Í ţeirri lýđrćđisbylgju og međ falli Berlínar-múrsins varđ til fjöldi "nýrra" og frjálsra A-Evrópuríkja. Nćr öll ţessi ríki hafa gengiđ í ESB. Ţar er ţeirra eđlilegi samastađur í samfélagi ţjóđanna.

Chernobyl leiđir hugann ađ mikilvćgi umhverfismála og ţađ er stađreynd ađ eitt alvarlegt slys getur haft gríđarlega áhrif um alla álfuna.

Fyrir okkur Íslendinga skiptir ţetta miklu máli, séstaklega ef litiđ er  hafsvćđanna í kringum okkur.

Der Spiegel fjallar um máliđ 

Íslensk síđa um slysiđ 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband