Leita í fréttum mbl.is

Samkomulag um Grikkland - Evra styrkist

Á www.visir.is stendur: "Leiđtogar evruríkjanna sautján samţykktu í dag ađ koma gríska ríkinu enn á ný til bjargar og slógu um leiđ á ótta fjármálaheimsins viđ ađ gengi evrunnar hrapi.

Grikkir fá nú 109 milljarđa evra samtals í fjárhagsađstođ, eđa ríflega 18.000 milljarđa króna, bćđi frá Evrópusambandinu og Alţjóđagjaldeyrissjóđnum. Auk ţess hafa fjármálafyrirtćki samţykkt ađ veita Grikkjum eftirgjöf á skuldum upp á 37 milljarđa evra, eđa rúmlega 6.000 milljarđa króna.

Ţá verđa vextir á neyđarlánum ESB og AGS til Grikklands lćkkađir úr 4,5 prósentum í 3,5 prósent og afborgunartími lánanna verđur lengdur úr 7,5 árum í 15 til 30 ár."

Öll fréttin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Frá áramótum hefur gengi evru gagnvart Bandaríkjadollar HĆKKAĐ um 8,54%, Kanadadollar um 3,11%, japanska jeninu um 4,88%, breska sterlingspundinu um 3,18%, íslensku krónunni um 7,88%, sćnsku krónunni um 1,35% og dönsku krónunni um 0,01%.

Frá ţví evruseđlar voru settir í umferđ í ársbyrjun 2002 hefur gengi evru gagnvart Bandaríkjadal HĆKKAĐ um 60,08% og viđ Íslendingar kaupum til ađ mynda olíu í Bandaríkjadollurum.

Ţorsteinn Briem, 22.7.2011 kl. 12:03

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ţađ er mjög jákvćtt ađ fjármálafyrirtćkin horfast í augu viđ vandann og afskrifa 6000milljarđa. Ţađ munar um minna.

Ţađ er svipađ og ef Íslendingar mundu fá afskrifađ 170milljarđa

munar um minna

Sleggjan og Hvellurinn, 23.7.2011 kl. 22:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband