Leita í fréttum mbl.is

FRBL: "Hćttu ađ hrćđa fólk, Jón!"

Gunnar Hólmsteinn ÁrsćlssonGunnar Hólmsteinn Ársćlsson, stjórnmálafrćđingur og stjórnarmađur í Evrópusamtökunum, skrifar grein í Fréttablađiđ í dag um landbúnađarmál og kemur í henni inn á ESB-máliđ. Gunnar segir međal annars:

"Íslenskir bćndur eru í ţeirri óskastöđu ađ geta flutt út íslenskt lamb og grćtt vel. Á móti er bannađ ađ flytja inn erlent kjöt, ef á ţarf ađ halda vegna eftirspurnar hér. Jón Bjarnason, landbúnađar- og sjávarútvegsráđherra Íslands, segir ađ ţađ komi ekki til greina, ţrátt fyrir samninga ţess efnis um ađ ákveđinn innflutning eigi ađ leyfa.

Sem rök fyrir máli sínu notar Jón Bjarnason „fćđu og matvćlaöryggi" landsins. Kjarninn í ţeim rökum er sá ađ allur innflutningur á landbúnađarafurđum (og ţetta tengist ađ sjálfsögđu ESB-málinu, ţar sem tollar á ESB-landbúnađarafurđir myndu falla niđur viđ ađild) myndi ganga af íslenskum landbúnađi dauđum. Rústa landbúnađinn, eins og sumum bćndum er tamt ađ segja.

Ţađ er hinsvegar svo ađ í engu ríki sem gengiđ hefur í ESB hefur landbúnađur lagst í rúst! Nýlegt dćmi um hiđ gagnstćđa er hiđ mikla landbúnađarland, Pólland, sem gekk í ESB áriđ 2004. Ţar hefur ESB styrkt landbúnađ og eflt ţá atvinnugrein í samvinnu viđ pólsk stjórnvöld. Ţar međ hefur ađild stóraukiđ „fćđu- og matvćlaöryggi" Póllands og nútímavćtt pólskan landbúnađ, gert hann samkeppnishćfari! Nefna má í ţessu sambandi ađ útflutningur á pólskum landbúnađarafurđum hefur stóraukist og um 70% útflutnings fara til ESB, mest Ţýskalands."

Öll greinin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband