Leita í fréttum mbl.is

Verbólgudraugurinn vaknađur ađ nýju?

PrósentÍ morgunkorni Íslandsbanka í vikunni var greint frá ţví ađ verđbólga vćri ađ aukast hér á landi, en verđbólga hefur veriđ "krónískt" vandamál hér á landi áratugum saman. Í morgunkorninu segir:

"Útsölulok og árstíđarbundnar gjaldskrárhćkkanir setja svip sinn á verđlagsţróun á haustdögum eins og svo oft áđur, en verđbólguţróun og -horfur eru ţó öllu hagfelldari en Seđlabankinn gerđi ráđ fyrir í nýjustu spá sinni. Vísitala neysluverđs (VNV) hćkkađi um 0,63% í september samkvćmt nýbirtum tölum Hagstofu. Niđurstađan var í samrćmi viđ spá okkar, en spár lágu á bilinu 0,4% - 0,6% hćkkun. 12 mánađa verđbólga er nú 5,7% en var 5,0% í ágúst. Hefur verđbólga ekki veriđ svo mikil síđan í júní í fyrra. Var verđbólgan 5,3% á ţriđja ársfjórđungi ársins en Seđlabankinn hafđi spáđ 5,6% verđbólgu á tímabilinu."

Ţetta gerist á sama tíma og krónan hefur veriđ ađ styrkjast gagnvart öđrum gjaldmiđlum og ţví nokkuđ sérkennilegt.

Í sama morgunkorni er sagt frá miklum hćkkunum á landbúnađarvörum: "Athygli vekur hversu ólík verđţróun á innlendri og innfluttri matvöru hefur veriđ undanfariđ ár. Ţannig hafa innlendar búvörur og grćnmeti hćkkađ í verđi um 10,2% undanfarna 12 mánuđi, en verđ á innfluttum mat- og drykkjarvörum hefur nánast stađiđ í stađ á sama tíma. Sér í lagi hefur verđ á ýmsum tegundum kjöts hćkkađ mikiđ, og má ţar nefna ađ frá áramótum hefur verđ á lambakjöti hćkkađ um tćp 19% og verđ á svína- og nautakjöti um 20%. Lambakjöt hćkkađi raunar um tćp 12% í verđi í september frá mánuđinum á undan. Tengist sú hćkkun vćntanlega 25% hćkkun á verđskrá sauđfjárbćnda sem tilkynnt var um fyrir nokkru."

Enginn vill nýtt verbólgubál!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband