Leita í fréttum mbl.is

Bryndís Ísfold: Ţrír menn og króna

 Bryndís Ísfold HlöđversdóttirBryndís Ísfold Hlöđversdóttir, framkvćmdastjóri Já Ísland, skrifađi grein í FRBL fyrir skömmu um gjaldmiđils og lánamál.

Hún segir: "Áriđ 2006 tókum viđ hjónin lán fyrir íbúđ. Viđ áttum von á okkar fyrsta barni og fannst ábyrgđarlaust ađ vera ekki búin ađ festa rćtur í fasteign áđur en barniđ kćmi. Viđ tókum lán upp á 18 milljónir sem stćđi í dag í tćpum 27 milljónum eftir afborganir. Ákvörđun okkar um ađ taka lán fćrđi nýja barninu ekki öryggi og festu, heldur gerđi foreldrana ađ áhćttufjárfestum. Íbúđina seldum viđ svo fyrir um ári fyrir 23 milljónir. Ef lániđ hefđi veriđ tekiđ í evruríki vćru eftirstöđvarnar hins vegar um 15 milljónir og viđ vćrum 11 milljónum ríkari.

Eftir ţessa reynslu er gremjulegt ađ fylgjast međ stjórnmálamönnum tala um krónuna eins og hún sé bara unglingur í uppreisn. Ţar eru fyrirferđamestir formennirnir Steingrímur J., Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíđ, sem telja ađ vandi krónunnar sé sú uppeldisstefna sem hefur veriđ notuđ hingađ til, en ekki sú stađreynd ađ myntin okkar er sú eina í öndunarvél í allri Evrópu. "


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Bryndís. Ţađ verđur fundur í Iđnó í kvöld kl. 20.00. Ţar verđur Sturla Jónsson ásamt fleiri klárum mönnum, og án efa frćđa ţeir okkur um hvernig bankarnir brjóta lög. Ţađ gera bankarnir án ţess ađ nokkur fjölmiđill ríkisins fjalli um hvers konar banka-međvirkni-stjórnvöld eru hér viđ völd.

Ţú ćttir ađ mćta á fundinn, og kynna ţér málin.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 29.5.2012 kl. 09:27

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Áhugaverđ grein.

Ţjóđin mun átta sig á ţessu fyrir ţjóđaratkvćđisgreiđsluna um ESB samninginn ţegar hann liggur fyrir.

Sleggjan og Hvellurinn, 30.5.2012 kl. 13:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband