Leita í fréttum mbl.is

Sjávarútvegsráđherrar funda í Reykjavík

Á vef MBL.is segir: ""Ađ mati Sigurgeirs Ţorgeirssonar, skrifstofustjóra sjávarútvegsráđuneytisins, er ólíklegt ađ ESB beiti fyrirhuguđum refsiheimildum á Íslendinga í makríldeilunni. Skýr ákvćđi EES-samningsins komi í veg fyrir ađ hćgt sé ađ beita heimildunum gegn Íslendingum.

Evrópuţingiđ og forsćtisnefnd Evrópusambandsins náđu í gćr samkomulagi um ađ beita ţćr ţjóđir sem stunda ofveiđi á sameiginlegum fiskistofnum refsiađgerđum, međal annars í formi löndunarbanns á allar fiskafurđir. ,,Ég tel ólíklegt ađ ESB muni beita harđari refsingum en alţjóđlegar skuldbindingar ţeirra segja til um,“ segir Sigurgeir.

Sjávarútvegsráđherrar ríkja viđ Norđur-Atlantshaf halda árlegan fund sinn í Reykjavík 3.-4. júlí. Gert er ráđ fyrir ţví ađ Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, sćki fundinn, ađ sögn Sigurgeirs. Ađild ađ ţessum samráđsfundum eiga Kanada, Grćnland, Ísland, Fćreyjar, Noregur, Rússland og Evrópusambandiđ." 

Sjá: http://mbl.is/frettir/innlent/2012/06/28/ottast_ekki_refsiheimildir/ 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Ćgir Reynisson

Ţađ er sama hvađ ţiđ rugliđ hér hjá Evrópusamtökunum alltaf skjóta nyjar og nýjar sannanir upp kollinum Steingrímur J Sigfússon hefur ráđiđ ESB Dana til ađ meta Íslenska hagmuni í landbúnađarmálum ţvert ofan í allar yfirlýsingar og ruglukollurinn Össur er tilbúin ađ opna okkar heilögu landhelgi fyrir erlendum fiskiskipum.Núverandi ríkisstjórn er óhćf ríkisstjórn hreinrćktuđ leppstjórn hins brennandi Evrópusambands og trojuhestur erlendra afla ásamt mörgum öđrum sem eru á múturspenanum  frá Brussel.

 Enn og aftur niđur međ Evrópusambandiđ og til fjandans međ Evruna

Örn Ćgir Reynisson, 28.6.2012 kl. 14:34

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Örn Ćgir Reynisson,

Ţú minnir mig á bónda einn á Norđurlandi sem hélt ţví fram ađ allir Reykvíkingar vćru hinir verstu menn.

Hann hafđi einu sinni komiđ til Reykjavíkur, fjörutíu árum áđur en hann lét ţessi ummćli falla.

Var ţar í einn dag.

Ţorsteinn Briem, 28.6.2012 kl. 15:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband