Leita í fréttum mbl.is

Göran Persson: Heimur á krossgötum, evrópskar áskoranir og tćkifćri Íslands

Göran Persson"Heimur á krossgötum, evrópskar áskoranir og tćkifćri Íslands," er yfirskriftin á fyrirlestri sem einn farsćlasti forsćtisráđherra Svíţjóđar, Göran Persson, mun flytja í hátíđarsal H.Í nćstkomandi ţriđjudag, 27.11, kl. milli 12-12.

Göran Persson var bćđi menntamálaráđherra og fjármálaráđherra áđur en hann varđ forsćtsráđherra áriđ 1996, sem hann var til 2006. Ţá töpuđu jafnađarmenn völdum í hendur borgaralegrar stjórnar, sem enn situr viđ völd.

Allir velkomnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Göran Persson er svíi, sem mun segja íslendingum ađ ţađ sé best fyrir Ísland ađ ganga í ESB.Ţađ ţarf enginn íslendingur ađ mćta á fyrirlestur til ađ hlusta á einhvern segja ţađ sem fyrir liggur ađ sagt verđur.Göran Persson fyrrverandi forsćtisráđherra fylgiríkis Ţyskalands vill ađ sjálfsögđu ađ Ísland gangi í ESB.Öll ríki ESB vilja ţađ.Ţađ eitt ćtti ađ segja íslendingum ađ ţeir eigi ekki fara inn.En hvar er Evrópumađurinn.Er hann kannski í Ţýskalandi ađ segja ţýskum verslunareigendum ađ ţeir megi ekki kaupa íslensk grásleppuhrogn vegna ţess ađ íslensk grásleppa sé ofveidd.Og er kannski "dýrlingurinn" og grćningaţingmađurinn Eva Joly međ honum í ţeim leiđangri.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 25.11.2012 kl. 20:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband