Leita í fréttum mbl.is

Evrópumál dagsins

Á vef sagnfrćđingafélagsins má finna hljóđupptöku af hádegisfundi Sagnfrćđingafélags Íslands síđan í gćr, ţar sem Eiríkur Bergmann flutti erindi sitt "Er Ísland í Evrópu". Ef fólk nennir ekki út í rigningunni, ţá er hćgt ađ gera margt vitlausara en ađ setjast niđur og hlusta á ţennan fyrirlestur.

Evrópusamtökin vilja einnig vekja athygli á ágćtri ályktun Ungra Jafnađarmanna, ungliđahreyfingar Samfylkingarinnar, um Evrópumál nú fyrr í vikunni.

Ungir jafnađarmenn, ungliđahreyfing Samfylkingarinnar, hvetja ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks til ađ skipa samráđsnefnd stjórnmálaflokka á Alţingi í Evrópumálum strax á fyrstu dögum komandi ţings líkt og kveđur á um í stjórnarsáttmála flokkanna. Ungt Samfylkingarfólk telur mikla ţörf á opinskárri umrćđu um Evrópumál hvort heldur innan eđa utan Alţingis. Samkvćmt reglulegum skođanakönnum Samtaka iđnađarins sést ađ stuđningur viđ ađild ađ Evrópusambandinu og upptöku Evrunnar er mikill međal ţjóđarinnar og er meirihluti ţjóđarinnar fylgjandi nánari samstarfi viđ nágrannaţjóđir okkar í Evrópu. Ungir jafnađarmenn ítreka ađ lokum ţá afstöđu sína, og Samfylkingarinnar, ađ endanleg ákvörđun um inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ eigi ađ vera í höndum ţjóđarinnar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband