Leita í fréttum mbl.is

Tími krónunnar liđinn

Samtök Atvinnulífsins héldu fund um krónuna fyrr í mánuđinum ţar sem komist var ađ ţví ađ tími krónunnar vćri liđinn, og ađ peningalegt sjálfstćđi ţjóđarinnar međ íslensku krónuna vćri skynvilla ţar sem sveiflur koma ađ mestu ađ utan. Á síđu SA er hćgt ađ lesa útdrátt úr ţví sem framfór á fundinum;

Daniel Gros sagđi ađ á ţeim sex árum sem liđin eru frá ţví evran tók viđ sem sameiginleg mynt ESB landa hafi reynslan veriđ jákvćđ fyrir ađildarlönd Efnahags- og myntbandalagsins (EMU). Evran hafi stađist vel alţjóđlegar sveiflur og lítil áföll veriđ innan evru-svćđisins. Einhliđa upptaka Svartfjallalands á evru hafi tekist vel ţó svo ađ stofnanir ESB hafi í byrjun veriđ henni mjög mótfallnar. Gros benti ţó á ađ ađstćđur á Íslandi vćru međ allt öđrum hćtti...

Ásgeir Jónsson sagđi ađ Íslendingar ćttu ađ hćtta ađ hugsa í gengisvísitölu eđa dollurum, og hugsa heldur í evrum. Krónan vćri eins konar smástirni í kringum evruna. Hlutdeild evru í viđskiptum Íslendinga hefđi fariđ stöđugt vaxandi á undanförnum árum og gengissveiflur krónu gagnvart evru vćru minni en margir virtust ćtla. ... Stađan vćri í rauninni sú ađ á Íslandi vćri minnsta myntsvćđi í heimi sem liggi ađ stćrsta myntsvćđi í heimi. Upptaka evru vćri ţví augljós kostur fyrir Íslendinga.


Hćgt er ađ skođa glćrur frummćlanda á http://www.sa.is/frettir/almennar/nr/4020/. Nú í kvöld var haldin ráđstefna um Evrópusambandiđ á vegum SA, en sú ráđstefna var ekki opin almenningi. Ţađ verđur spennandi ađ heyra hvađ var rćtt ţar nćstu daga, og sjá hvort atvinnulífiđ fari ekki ađ taka frumkvćđiđ um inngöngu í Evrópusambandiđ eins og gerđist í mörgum núverandi ađildarlöndum ESB.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband