Leita í fréttum mbl.is

Norrćna víddin innan Evrópusambandsins

Miđvikudaginn 12.mars nćstkomandi mun ţróunarmálaráđherra Svíţjóđar, Gunilla Carlsson, halda fyrirlestur um samvinnu Norđurlandanna innan stofnana Evrópusambandsins, bćđi framkvćmdastjórnarinnar og Evrópuţingsins. Einnig mun hún fjalla um mikilvćgi samstarfs landa og landssvćđa til ađ ná fram markmiđum sínum. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 104 á Háskólatorgi og er haldinn á vegum Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands og Evrópusamtakanna. Fundarstjórn verđur í höndum Alyson Bailes, stjórnarkonu Alţjóđamálastofnunar.

Gunilla Carlsson hefur mikla reynslu af starfi Evrópusambandsins. Hún sat á Evrópuţinginu árin 1995-2002, ţar sem hún var međal annars formađur ţingflokks Moderat-flokksins frá árinu 1999. Á árunum 2004-2006 starfađi hún sem varaformađur European People´s Party í Evrópuţinginu. Frá árinu 2002 sat hún jafnframt á sćnska ţinginu og var ţar međal annars í nefndum um Evrópumál, utanríkismál og menntun. Áriđ 2006 tók hún viđ starfi ţróunarmálaráđherra Svíţjóđar og hefur gegnt ţeirri stöđu síđan.

Fyrirlesturinn fer fram á ensku og er opinn öllum. Ađgangur ókeypis. Sjá einnig á http://www.hi.is/ams


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband