Leita í fréttum mbl.is

"Ađild ađ ESB hefur veriđ til umrćđu í 18 ár"

Sigurđur Hólm Gunnarsson er međ áhugaverđa fćrslu á vefritinu skođun.is, ţar sem hann fer yfir ţróun umrćđunnar um evrópusambandsađild hér á landi. Ţar segir međal annars;

Síđan eru liđin 18 ár og ekkert hefur gerst. Stjórnmálamenn hvetja til „umrćđu“ um máliđ sem verđur ađ teljast svolítiđ hlćgilegt í ljósi ţess ađ umrćđan hefur ekkert breyst á ţessum tíma. Niđurstađan af frekari umrćđu um ESB hlýtur alltaf ađ verđa sú sama. Stjórnvöld verđa ađ skilgreina samningsmarkmiđ, sćkja um ađild og sjá hvađa samningum Íslendingar ná. Fyrr verđur ekki hćgt ađ taka ákvörđun um inngöngu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband