Leita í fréttum mbl.is

Hefđu bankarnir átt meiri von innan ESB?

Willem Buiter, prófessor viđ London School of Economics, skrifađi mjög merka skýrslu fyrir Landsbankann í júlí á ţessu ári sem má finna hér. Ţar varađi hann viđ ađ núverandi ástand gćti komiđ upp í efnahagslífi Íslands. Á heimasíđu sinni segir hann međal annars um niđurstöđu skýrslunnar;

Our main point was that Iceland’s banking sector, and indeed Iceland, had an unsustainable business model. The country could retain its internationally active banking sector, but that would require it to give up its own currency, the Icelandic kroner, and to seek membership of the European Union to become a full member of the Economic and Monetary Union and adopt the euro as its currency. Alternatively, it could retain its currency, in which case it would have to move its internationally active banking sector abroad. It could not have an internationally active banking sector and retain its own currency.


Nú er spurning hvort ţađ eigi ađ byggja hiđ "nýja" Ísland aftur međ krónuna, verđtryggingu og háu verđlagi - eđa ganga í Evrópusambandiđ, taka upp evru og borga 5% vexti af húsnćđislánunum í stađ rúmlega 20% eins og stefnir í ađ almenningur á Íslandi muni borga á ţessu ári, ef ţađ tók ţá ekki húsnćđislán í erlendri mynt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Ţađ liggur í augum uppi ađ hagsmunir okkar vćru miklu betur borgiđ núna ef viđ hefđum veriđ kominn í ESB og búin ađ taka upp evruna. Ég tel reyndar ađ bankarnir hefđu stađiđ ţetta af sér ef ţeir hefđu haft ađgang ađ ESB. Íslensku bankarnir áttu góđar alţjóđlegar eignir, voru ađ skila hagnađi á ţessu ári sem er afrek út af fyrir sig, ţeir höfđu gott eiginfjárhlutfall, ţurftu ekkert ađ afskrifa vegna eigna í undirmálslánum í Bandaríkjunum og ţeir stóđust öll álagspróf fjármálaeftirlitsins, svo eru ţeir bara einn góđan veđurdag komnir á hausinn. Af hverju? Enginn gjaldeyrir til.

En burtséđ frá bönkunum ţá vćri ţađ sem eftir stendur miklu betur sett einnig innan ESB og evrunnar. Ţessir námsmenn okkar hefđu ekkert fundiđ fyrir ţessu út í löndum. Fyrirtćki okkar ćttu í engum vandrćđum međ ađ versla vörur ađ utan međ sinni heimamynt, evrunni. Almenningur vćri ekki ađ ţola gríđarlega verđbólguaukningu og aukinn vaxtakostnađ og ţar fram eftir götum.

Jón Gunnar Bjarkan, 15.10.2008 kl. 15:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband