Leita í fréttum mbl.is

Ögmundur segir já gagnvart ESB-umsókn

Ögmundur Jónasson, ţingmađur VG skrifar áhugaverđa grein í Morgunblađiđ 22.6, undir fyrirsögninni ,,Fullveldi, sjálfstćđi, frelsi". Ţar fer hann yfir víđan völl í ţjóđfélagsumrćđunni og segir međal annars:

,,Ég skal játa ađ sjálfur ţarf ég ađ taka mér tak til ađ samţykkja umsóknarbeiđni ađ Evrópusambandinu. Ţađ ćtla ég hins vegar ađ gera lýđrćđisins vegna. Ég vil ađ ţjóđin taki sjálf ákvörđun milliliđalaust og til ţess ađ geta tekiđ ákvörđun telur drjúgur hluti hennar sig ţurfa ađ fá í hendur samningsdrög. Viđ ţeim óskum tel ég ađ eigi ađ verđa."

Evrópusamtökin fagna ţessari yfirlýsingu Ögmundar en eins og flestir vita ţá hefur hann veriđ andstćđingur ţess ađ Ísland gangi í ESB og hefur ekki skipt um skođun í ţví sambandi. Hann treystir hins vegar íslenskri ţjóđ til ađ taka upplýsta ákvörđun í ţessu máli og vonandi munu flestir ţingmann taka jafn skynsamlega á ţessu máli eins og Ögmundur.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband