Leita í fréttum mbl.is

Eiríkur Bergmann í FRBL

Eiríkur BergmannEiríkur Bergmann, enn helst sérfrćđingur Íslands í Evrópumálum, birti fyrstu grein af ţremur í FRBL í dag, um samningsmarkmiđ Íslands í viđrćđum viđ ESB.  Í greininni segir hann međal annars:

,,Međ vísan í sérstöđu Íslands og margvíslegar undanţágur annarra ríkja ţurfa stjórnvöld ađ berja fram samning sem tryggir áframhaldandi yfirráđ Íslendinga yfir auđlindum sjávar. Baráttan um yfirráđ yfir auđlindum er nátengd sjálfstćđisbaráttu ţjóđarinnar og beintengd hugmyndum um fullveldi Íslands. Sjávarafurđir telja enn góđan meirihluta í vöruútflutningi Íslands. Yfirráđ yfir fisknum snýst ţví međ beinum hćtti um yfirráđ yfir eigin örlögum. Ekki síst međ vísan í slíka ţćtti vćri hugsanlega hćgt ađ rökstyđja ađ sérstađa svćđisins umhverfis Íslands verđi áréttuđ međ óyggjandi hćtti. Ţetta vćri t.d. hćgt ađ tryggja međ ţví ađ gera fiskveiđilögsögu Íslands ađ sérstöku stjórnsýslusvćđi innan sameiginlegrar sjávarútvegsstefnu ESB. Ekki er um ađ rćđa almenna undanţágu frá sjávarútvegsstefnunni heldur sértćka beitingu á ákveđnu svćđi á grundvelli nálćgđarreglu ţannig ađ ákvarđanir um nýtingu á auđlind Íslands sem ekki er sameiginleg međ öđrum ađildarríkjum ESB yrđu teknar á Íslandi. "

Alla greinina má lesa hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţađ er fagnađarefni ađ Evrópuađildarsinnar átta sig á mikilvćgi fiskveiđa fyrir Ísland.

Sigurđur Ţórđarson, 29.7.2009 kl. 13:55

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Sćll Sigurđur, viđ gerum okkur fulla grein fyrir ţví!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 29.7.2009 kl. 16:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband