Leita í fréttum mbl.is

Sćnski Vinstriflokkurinn leggur niđur úrsagnarkröfu úr ESB

Lars OhlyLars Ohly, formađur sćnska Vinstriflokksins, sagđi í viđtali viđ Sćnska Ríkisútvarpiđ ađ flokkurinn vćri reiđubúinn ađ leggja til hliđar ţá gömlu kröfu ađ Svíţjóđ segi síg úr ESB. Hann segir ađ ţađ ţetta hafi auđveldađ andstćđingum flokksins ađ útiloka Vinstriflokkinn á ýmsum sviđum.

Ohly segir ţó ađ flokkurinn muni áfram gagnrýna ESB, sem hann telur vera ađ ţróast neikvćtt á margan hátt. Hann telur líka ađ margt gott hafi veriđ gert, t.d. segir hann engan vafa leika á ţví ađ ESB hafi tekiđ mjög skynsamlega á loftslagsmálum, sem er einn af ađal málaflokkum Vinstriflokksins. Ohly telur ađ ESB hafi mjög mikilvćgu hlutverki ađ gegna í ađ vinna gegn hlýnun jarđar. 

Á síđasta ári lagđi einnig sćnski Umhverfisflokkurinn ţessa kröfu til hliđar, ţ.e. ađ Svíţjóđ segđi sig úr ESB. Niđurstađan úr ţessu er ţví sú ađ enginn flokkanna á sćnska ţinginu er ţví fylgjandi í dag ađ Svíţjóđ segi sig úr ESB.

Frétt SR


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ţađ er s.s. víđar en á Íslandi sem flokkar eru reiđubúnir ađ verzla međ hugsjónir sínar fyrir völd.

Hjörtur J. Guđmundsson, 26.9.2009 kl. 14:01

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Ţetta heitir ađ horfast í augu viđ raunveruleikann og gera sér grein fyrir ţví ađ flokkurinn kemur miklu meira til leiđar, t.d. í umhverfisstarfi, láti hann af ţessari kröfu. Sama og Umhverfisflokkurinn gerđi sér grein fyrir á síđasta ári.

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 26.9.2009 kl. 14:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband