Leita í fréttum mbl.is

Kolbrún og ţjóđremban

Kolbrún Bergţórsdóttir, blađamađur á Morgunblađinu, skrifar merkilega hugvekju í blađiđ í dag. Ţar fjallar hún um ţjóđrembu og umrćđuna um Evrópusambandiđ í tengslum viđ Icesave. Kolbrún segir međal annars:

,,Hér á landi tókst á ótrúlega skömmum tíma
ađ klúđra öllu ţví sem klúđrađ varđ.En svona
fer ţegar byggt er á sandi. Icesave er hluti af
ţessu klúđri en stór hópur manna kýs ađ láta
eins og ţađ mál sé ađ stćrstum hluta útlendingum
ađ kenna og ćpa svo orđiđ:Evrópusambandiđ!
eins og ţar sé einn ađalsökudólginn
ađ finna.

Ţessi sami hópur hefur engan áhuga á opinni og upp
lýstri umrćđu um Evrópumálin og mun gera allt sem
hann getur til ađ koma í veg fyrir hana.Frćđsla um ţau
mál er nefnilega stórhćttuleg ađ mati ţessara manna ţví
hún getur leitt til ţess ađalmenningur taki upplýsta
ákvörđun sem byggir á velvilja til Evrópusambandsins.
Og ţađ má náttúrlega ekki gerast."

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

 Ţađ er ómaklegt ađ kvarta undan ţjóđinni.   Ćsseif er skilgetiđ afkvćmi gallađrar evrópskrar reglugerđar sem Íslendingum var gert ađ taka upp, ţađ er tryggingasjóđurinn líka.

Sigurđur Ţórđarson, 1.10.2009 kl. 07:24

2 Smámynd: Jón Ţór Helgason

Á hún viđ samfylkinguna?

Hún er búinn ađ vera í stjórn síđan í maí 2007.  Á ţeim tíma óx icesave um 400% og núverandi stjórnvöld eru á góđri leiđ ađ klúđra 130 milljarđa í viđbót.

Já ég er sammála henni, Kolbrúnu.  Samfylking hefur veriđ dugleg ađ frćđa okkur um kosti evrópusambandsis og hina velviljuđu embćttis og stjórmálamenn ţar. 

Ţeir sjást ekki ţegar á ađ fara tala um lagalegur skyldur icesave, bara ţegar átt er viđ móralskar skyldur okkar.

 Vissi Evrópubloggiđ af ţví ađ ţađ er búiđ ađ hreynsa ţá sem lánuđu Íslensku bönkunum peninga úr bönkum í ţýskalandi?

Kannski mótast afstađa ESB af ţessari stađreynd?

 kv.

Jón Ţór

Jón Ţór Helgason, 1.10.2009 kl. 13:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband