Leita í fréttum mbl.is

Dagur ungra frćđimanna í Evrópumálum

Dagur ungra frćđimanna í Evrópumálum

Útvarpsţáttur á Rás 1

Laugardaginn 8. janúar kl. 13:00

Fréttatilkynning                                                                                                                                                                          

7. janúar 2010

RadioÍ ţćttinum Dagur ungra frćđimanna í Evrópumálum á Rás 1 kl. 13:00 á morgun, laugardaginn 8. janúar, er rćtt viđ fimm ungar frćđikonur sem kynntu rannsóknir sínar á degi ungra frćđimanna í Evrópumálum hinn 20. nóvember síđastliđinn. Dagurinn var haldinn í fjórđa sinn en hann er samstarfsverkefni Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands og Samtaka iđnađarins.

Tilgangurinn međ deginum er ađ skapa vettvang fyrir unga frćđimenn til ađ kynna rannsóknir sínar á sviđi Evrópufrćđa. Í ţetta skipti voru ţátttakendur frá tveimur háskólum: Háskóla Íslands og Háskólanum á Bifröst. Fimm konur kynntu rannsóknir sínar en ţćr eru á fjórum frćđasviđum: Evrópufrćđum, alţjóđasamskiptum, lögfrćđi og stjórnsýslufrćđum. Einnig er rćtt viđ Kristínu Ingólfsdóttur, rektor Háskóla Íslands. Umsjón hefur Edda Jónsdóttir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ja hérna, ţetta minnir ć meir á trúarbrögđ hjá ykkur ágćta fólk, ja eđa kanski svona rétttrúnađar- bođskap eins og kommúnismann ! 

Heilu frćđasetrin eru orđinn andsetinn af ESB- fagnađarbođskapnum og rétttrúnađinum, sem lćvíslega reynir ađ kaupa sér velvilja og virđingu frćđasamfélagsins međ ţví skipulega ađ ausa fjármunum og ómćldum styrkjuma úr áróđursmálaapparötum ESB- Stórríkisins.

Svona lćvísan áróđur ber sérstaklega ađ varast og í raun ćtti ađ banna erlendu yfirríkjabandalagi ađ bera hér fé á fólk og samtök til ţess eins ađ auka völd sín og áhrif og vera ţannig međ óţolandi og ólíđandi afskiptasemi um viđfangsefni sjálfstćđs og fullvalda ríkis ! 

Minnir ć meir á áróđursdeildir Sovétsins sáluga !  

Gunnlaugur I., 8.1.2010 kl. 18:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband