Leita í fréttum mbl.is

Stór stjórnvöld/Grikkland

Stefan FölsterSćnski hagfrćđingurinn Stefan Fölster og stjórnmálafrćđingurinn Johnny Munkhammar skrifa áhugaverđa grein á www.EuObserver.com um Grikkland og ,,stór stjórnvöld" eđa á ensku: Big Government. Greinin er ađ sjálfsögđu á ensku: http://euobserver.com/7/29609 

Einnig velta ţeir fyrir sér ţví gríđarlega verkefni sem Grikkir standa frammi fyrir.

Stefan Fölster (mynd) er ađalhagfrćđingur samtaka sćnskra atvinnurekenda

Á heimasíđu ţeirra er m.a. fjallađ um ţá ákvörđun ESB ađ veita nokkur hundruđ milljónum EVRA til svokallađra ,,smálána" (en: micro-loans). Tilgangurinn međ ţeim er m.a. gera atvinnulausum einstaklingum kleift ađ stofna til eigin atvinnureksturs. Ţessi tegund lána hefur gefiđ góđa raun, t.d. í Asíu og t.d. gert konum kleift ađ stofna fyrirtćki í auknum mćli. Sjá hér

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband