Leita í fréttum mbl.is

Nýtt MA- og diplómanám í Evrópufrćđum

Nýtt MA- og diplómanám í Evrópufrćđum viđ stjórnmálafrćđideild Háskóla Íslands

Í haust hefst viđ stjórnmálafrćđideild Háskóla Íslands nýtt MA- og diplómanám í Evrópufrćđum, sem kynnt verđur á Námskynningu í HÍ nćsta fimmtudag, 25. mars  á Háskólatorgi frá kl. 16:00-18:00. Viljum viđ bjóđa ţig hjartanlega velkominn ađ hitta okkur ţar.


Maximilian ConradForkröfur fyrir námiđ
eru BA-próf í einhverri grein (1. einkunn á BA prófi í MA- námiđ, en einungis BA-próf í diplóma námiđ). Kennarar koma úr röđum okkar fremstu sérfrćđinga, en auk ţeirra hefur veriđ ráđinn til deildarinnar dr. Maximilan Conrad (mynd), ungur og upprennandi  frćđimađur sem hefur sérhćft sig í stofnunum Evrópusambandsins.
 

Ekki ţarf ađ fjölyrđa um mikilvćgi ţekkingar á sviđi Evrópufrćđa
, hvort sem Ísland kýs ađ gerast ađili ađ Evrópusambandinu eđa ekki, enda er landiđ ađili ađ Evrópska efnahagssvćđinu og innleiđir ţegar umtalsverđan hluta regluverks Evrópusambandsins. Ţá er Evrópa stćrsta markađssvćđi Íslands. Skilningur á öllu regluverki Evrópusambandsins og umgjörđ ţess er ţví brýnt hagsmunamál fyrir Ísland.
 

Meistaranám í Evrópufrćđum býr nemendur undir hvers kyns störf sem krefjast frćđilegrar jafnt sem hagnýtrar ţekkingar
á Evrópusamrunanum, stofnunum Evrópusambandsins og ákvarđanatöku innan ţess, alţjóđasamskiptum almennt og stöđu Íslands bćđi almennt í alţjóđasamfélaginu og í Evrópu.  Hér getur veriđ um ađ rćđa störf í ráđuneytum, stofnunum, sveitarfélögum, fyrirtćkjum eđa hagsmunasamtökum sem eru í samskiptum eđa samstarfi viđ Evrópusambandiđ og faliđ í sér sérfrćđiráđgjöf, rannsóknir eđa ţjónustu.
 

Kennarar
koma úr röđum fćrustu innlendra fag- og frćđimanna á ţessu sviđi, en erlendir kennarar eru kallađir til ţegar sérţekking er ekki til stađar hér á landi. Ţeir eru sérfrćđingar í innviđum, regluverki og ákvarđanatöku Evrópusambandsins, öryggismálum Evrópu og stöđu Íslands í ţessu samhengi.
 

Meistaranám í Evrópufrćđum
er 120 eininga hagnýtt og frćđilegt tveggja ára nám fyrir alla sem hafa lokiđ BA- eđa BS-námi, međ fyrstu einkunn, í einhverri grein.  Diplómanám í Evrópufrćđum er hagnýt og frćđileg 30 eininga námsleiđ á fyrir ţá sem lokiđ hafa BA- eđa BS-námi í einhverri grein.  


Umsóknarfrestur í MA-nám í Evrópufrćđum
til ađ hefja nám ađ hausti 2010 er til 15. apríl. Umsóknarfrestur í diplómanámiđ er til 5. júní.

Kynningarbćklingur á  www.stjornmal.hi.is  Evrópufrćđi bls. 11-14.    

Nánari upplýsingar fást í síma 525-4573/525-5445
  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ja mikil er upphafning ykkar yfir "frćđunum" og mikilleika ţeirra.

Minnir mann á hér áđur fyrr voru í nafni vísinda og frćđa bćđi háskólar og allskyns frćđasetur andsetinn viđ ađ uppfrćđa og mennta fólk í Marxisma og öđrum kommúnistafrćđum.

Allt í nafni vísinda og til ađ útskrifa áróđursmeistara til ađ útbreiđa fagnađarerindi hinns "fullkomna" kerfis.

Ţessar "menntastofnanir" allar nutu yfirleitt fyrirgreiđslu og fjármuna frá Sovétríkjunum sálugu.

Svipađ er hér uppá teningnum reynt er ađ upphefja ESB og ţeirra líkan sem einhver háheilög vísindi og frćđi. Auk ţess sem ESB eys fjármunum í ţá háskóla og frćđasetur sem eru tilbúinn ađ taka ţátt í ađ úúnga svona "Evrópusérfrćđingum"

Gunnlaugur I., 25.3.2010 kl. 11:44

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ég hvet Gunnlaug til ţess ađ halda áfram ađ kommenta. Ţađ gerir okkur ESB sinna miklu auđveldari fyrir. Ţađ ţarf ekki nema ađ taka saman kommentinn frá honum og pósta ţćr rétt fyrir ţjóđaratkvćđisgreiđslunna ţá er sigurinn vís.

Sleggjan og Hvellurinn, 25.3.2010 kl. 14:05

3 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ég ţakka commentiđ frá "Sleggjunni og Ţrumuni"

Jú mér ţykir mjög gaman ađ hafa ađgang ađ ţví ađ fá ađ commenta á vefsíđu Evrópusamtakana og hef áđur hćlt ţeim fyrir ađ leyfa öllum ađ hafa beinan ađgang ađ commenta kerfinu.

Ţađ er meira en hćgt er ađ segja um mín samtök Heimssýn. En ég ćtla ađ vona ađ ţeir opni á commenta kerfiđ sem fyrst, vegna ţess ađ í rökrćđum ţurfum viđ ekkert ađ óttast ESB innlimunarsinna nema síđur sé.

Ţađ hefur greinilega sýnt sig, enda hefur hin mikla og fjöruga umrćđa um ESB skilađ sér í ţví ađ nú vilja 70% ţjóđarinnar ekkert međ ESB ađild hafa ađ gera.  Andstađan viđ ESB hefur aldrei veriđ einarđari og sterkari og ég tel mig leggja mín lóđ á ţćr vogarskálar ađ afhjúpa "dýrđarljómann" og ţennan klćđalausa risa á brauđfótunum sínum sem svo sannarlega ESB apparatiđ er.

Sjálfur sé ég ţetta frá svolítiđ öđruvísi sjónarhorni en margur landi minn ţví sjálfur bý ég í ESB og hef gert undanfarin 4 ár.

Fyrst bjó ég í ESB landinu Bretlandi og nú bý ég í ESB landinu Spáni.

Og ţađ verđ ég ađ segja eftir ađ ég sé ţetta og skođa ţetta system betur svona innan frá, ţví vćnna ţykir mér um landiđ mitt Ísland međ öllum sínum kostum og göllum og óska ţess ađ ţađ gangi aldrei undir ţessa ólýđrćđislegu kćfandi spilltu krumlu sem ESB apparatiđ er !

Ég er mjög bjartsýnn á ađ ykkar Evrópusamtök geti orđiđ 60 ára eins og ţau Norsku gerđu nýlega og ađ ţá verđi Ísland eins og Noregur enn utan ESB.

Reyndar spái ég ţví ađ ESB verđi löngu liđiđ undir lok fyrir ţann tíma, svona miđstýrđ Stórríki og ríkjasambönd standast aldrei tímans tönn ţađ hefur sagan kennt okkur.

Gunnlaugur I., 25.3.2010 kl. 15:29

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Er samt ekki tími til kominn ađ hćtta líkja ESB viđ Soviet ríkin?

ESB gengur út á frelsi og frjáls viđskipti. Ţađ getur ekki veriđ meira anstćđa en Soviet

Erum viđ ekki löngu búin ađ slá ţessa líkingu útaf borđinu?

Sleggjan og Hvellurinn, 25.3.2010 kl. 21:20

5 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Frelsi og frjáls viđskipti? Einmitt, einmitt. Ef ţetta vćri nú satt, hvers vegna eru ríki Evrópusambandsins ţá t.d. svipt frelsi sínu til ţess ađ gera sjálfstćđa viđskiptasamninga viđ ríki utan sambandsins viđ inngöngu í ţađ?

Hjörtur J. Guđmundsson, 25.3.2010 kl. 22:01

6 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Hjörtur: Ţiđ nei-sinnar hamriđ á ţessu í sífellu, en taliđ aldrei um ţađ viđ HVERJA ţiđ viljiđ gera viđskiptasamning!

Hvernig vćri nú ađ ţiđ mynduđ segja frá ţví á opinberum vettvangi og ţví hvernig ,,viđskiptastefna" ykkar er, ykkar hugmyndir um framtíđina.

Međ ađild ađ ESB, fengi Ísland fullan ađgang ađ öflugustu ,,viđskiptamaskínu" heims, ţar sem gríđarleg ţekking er á viđskiptum og samningum um slíkt.

Og mynduđ ţiđ s.s. vilja breyta ţví ađ um 70% af okkar útflutningi fer til Evrópu?

Ţađ skortir ALGERLEGA alla útfćrslu á ţessu hjá ykkur!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 26.3.2010 kl. 08:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband