Leita í fréttum mbl.is

Skuggalegar verđhćkkanir!

VisitalaHagstofa Íslands hefur birt skuggalegar tölur um hćkkun matvćla. Í frétt á RÚVsegir ađ matvćli hér á landi hafi hćkkađ um 36% undanfarin tvö ár. Ţá segir í frétt MBL í dag ađ verđ á innfluttum matvćlum hafi hćkkađ um tćp 63%! Jú, talan er rétt, 63%. Ţetta er byggt á tölum frá Hagstofu Íslands.

Ađ sjálfsögđu er ţađ hrun íslensku krónunnar, sem er orsök ţessara hćkkana, ţetta er kostnađur okkar Íslendinga ađ lifa ekki viđ efnahagslegan stöđugleika og hafa minnsta sjálfstćđa gjaldmiđil í heimi. Og ţetta er ekkert nýtt. Svona hefur ţetta veriđ og segja má ađ viđ séum orđin vön ţessu. En ţetta ţarf ekki ađ vera svona.

Sérfrćđingar sem fjallađ hafa um gjaldmiđilsmál og ţá sérstaklega upptöku EVRU, hafa bent á ađ viđ ađild ađ ESB og síđar upptöku Evru sem gjaldmiđils, geti matvćlaverđ lćkkađ um allt ađ 20-25%

(Myndin sýnir ţessar hćkkanir)

Heimildir:

http://www.ruv.is/frett/matarverd-hefur-haekkad-um-36

MBL

Hagtölur Apríl 2010


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er kanski ekki alveg rétt ađ matvöruverđ muni lćkka og ekki geri ég ráđ fyrir ţví, en ţađ vćri mikil framför ef matvöruverđ myndi standa í stađ.  Ég geri ráđ fyrir ţví ţegar stöđugleiki er kominn á eftir inngöngu í ESB.

Allavega er verđ stöđugt heima hjá mér í Berlín.  Ţađ er nćrri ţví hćgt ađ spyrja mig hvađ hvađa vara kostar ţví verđiđ breytist svo sjaldan.

ESB er rétta leiđin ađ stöđugleika á Íslandi.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 15.4.2010 kl. 02:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband