Leita í fréttum mbl.is

Króatar hálfnađir í ađildarviđrćđum

Frá ZagrebKróatar eru hálfnađir í ađildarviđrćđum viđ ESB. Búiđ er ađ loka 18 af 35 köflum í viđrćđunum. Nýlokiđ er kaflanum um frjálst vöruflćđi, en fyrir dyrum standa m.a. mikilvćgir kaflar á sviđi dómsmála og öryggismála. Ţađ er fréttaveitan EurActive, sem greinir frá.

Króatar stefna ađ ţví ađ verđa fyrsta ríkiđ inn í ESB, síđan Rúmenía og Búlgaría gengu í ESB áriđ 2007.

Frétt EurActive er hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţá dreymir um sömu örlög og Grikkir standa nú frammi fyrir í stjörnuvitlausu útópíunni ykkar.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.4.2010 kl. 15:22

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Vandamál Grikkja er ekki ESB ađ kenna.

Sleggjan og Hvellurinn, 28.4.2010 kl. 16:32

3 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Gott fyrir Króata ađ viđrćđurnar ganga vel. Vandi Grikkja er ekki ESB ađ kenna en ţađ getur bjargađ Grikkjum ađ vera í ESB.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 28.4.2010 kl. 22:27

4 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

En til ţess ađ hćgt sé ađ bjarga Grikkjum verđa ţeir ađ vilja björgun

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 28.4.2010 kl. 22:28

5 Smámynd: Gunnlaugur I.

Slagorđ ESB trúbođsins á hér vel viđ og notađ var til ađ véla ţjóđina inní ESB og ţađ á vel viđ nú ţegr talađ er um Grikki í ESB og međ EVRU:

"ŢETTA HEFĐI ALDREI GERST HEFĐUM VIĐ VERIĐ Í ESB"

Mesta lygi Íslandssögunnar hefur veriđ afhjúpuđ aftur og aftur og ekki stendur steinn yfir steini af ţeim áróđri lengur.

Gunnlaugur I., 29.4.2010 kl. 17:31

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Viđ hefđu ađ sjálfsögđu lent í miklum samdrćtti alveg einsog nćstum öll lönd í heiminum.

En viđ vćrum ekki í gjaldeyriskreppu ofaná allt saman ef viđ hefđum veriđ í ESB.

Einstaklingar vćru ekki ađ fara á hausinn vegna bílaláns sem ţeir tóku á sínum tíma sem hefur stökkbreyst.

Fjölskyldur vćru ekki ađ missa húsnćđin sín vegna verđtryggđa lána sem hafa hćkkađ upp úr öllu hófi.

Allt ţetta hefđi ekki ţurft ađ gerast ef viđ hefđum veriđ í ESB.

Sleggjan og Hvellurinn, 29.4.2010 kl. 17:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband