Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstćđisflokkurinn: Tifandi bomba?

Fálki DMogginn gefur ţađ í skyn í dag ađ tillaga um ađ draga umsókn Íslands ađ ESB tilbaka, komi fram á landsfundi flokksins sem byrjar í dag.

Ástandinu í flokknum má líkja viđ tifandi tímasprengju. Ljóst er ađ Evrópusinnađir hćgrimenn eru ađ nálgast ákveđin ţolmörk gagnvart ţeirri stemningu sem nú virđist ráđa ţar innanborđs, ţ.e.a.s einhver óskilgreind blanda ađ ţjóđarrembingi, stjórnlausri íhaldssemi og uppblásinni ţjóđernishyggju.

Spurningin er: Mun flokkurinn mála sig út í horn hvađ varđar Evrópumálin? Eđ mun hann á ţessum landsfundi birtast sem víđsýnn, umburđarlyndur, nútíma hćgri-flokkur?

Menn bíđa spenntir!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ţađ hefur ekkert breytzt innan Sjálfstćđisflokksins frá liđnum árum, stefnan er sú sama. Flokkurinn er á móti inngöngu í Evrópusambandiđ og umsókn um slíkt. Ef eitthvađ hefur breytzt er ţađ ađ heimtufrekja fámenns hóps Evrópusambandssinna innnan flokksins hefur aukizt.

Samkvćmt skođanakönnunum er um 80% kjósenda Sjálfstćđisflokksins á móti inngöngu í Evrópusambandiđ. 20% eru ţví fylgjandi sem eru í kringum 5-6% af núverandi fylgi flokksins í skođanakönnunum. Hvort ćtti forysta flokksins frekar ađ taka tillit til 80% fylgisins eđa 20%?

Ţess utan er t.a.m. ekkert víđsýnt viđ ţađ ađ einblína á Evrópusambandiđ og ekkert nútímalegt viđ gamaldags tollabandalag. Nákvćmlega ekki neitt.

Hjörtur J. Guđmundsson, 25.6.2010 kl. 13:14

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ţetta stöđumat ykkar er algerlega rangt hjá ykkur.  

Sjálfstćđismönnum sem hafna algerlega ESB ađild hefur stórfjölgađ undanfariđ og ţeir eru yfirgnćfandi meirihluti stuđningsmanna flokksins, alveg eins og međal ţjóđarinnar allrar. 

Andstađan viđ ESB stjórnsýsluapparatiđ er svo sterk innan flokksins. En stađa Evrópusinna er mjög veik og stórlega ofmetinn. 

Ef ţessir sárafáu ESB sinnar kljúfa sig nú frá flokknum sem ţeir nú hóta ţá mun ţađ bara efla Sjálfstćđisflokkinn á landsvísu en sundra ţessum minnihluta í tvćr litlar ESB fylkingar sem vilja innlimun landsins í ESB.

Ţađ verđur ađeins gott fyrir okkur sem veljum sjálfstćtt og fullvalda Ísland án ESB helsis.

Gunnlaugur I., 25.6.2010 kl. 13:29

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Vonandi kemur til fullnađaruppgjörs viđ ESBsinna innan Sjálfstćđisflokksins á landsfundinum og kjósi ţeir ađ yfirgefa flokkinn í framhaldinu, verđur svo ađ vera.

Afgerandi ályktun landsfundarins gegn ESBađild mun skerpa línur í íslenskri pólitík og tími til kominn ađ kjósendur hafi ţá val um ESBsinnađa flokka og ađra, sem taka skýra afstöđu á móti.

Slíku vali ţarf Sjálfstćđisflokkurinn ekki ađ kvíđa.

Ég fjallađi um ţetta á mínu bloggi í morgun og hafi einhver áhuga, má sjá ţađ hérna

Axel Jóhann Axelsson, 25.6.2010 kl. 13:51

4 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Fallandi eru andstćđingar ESB á Íslandi ţessa dagan. Ţađ sést í raunverulegan tilgang ţeirra undir allri ţjóđerniskenndinni.

Sá tilgangur er verndun sérhagsmuna, og ekkert annađ.

Jón Frímann Jónsson, 26.6.2010 kl. 15:17

5 Smámynd: Gunnlaugur I.

Jón Frímann ţér er svo sannarlega vorkunn í  barnaskap ţínum ! 

Gunnlaugur I., 26.6.2010 kl. 18:42

6 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Gunnlaugur I, Ţađ er áhugavert ađ ţegar ég bendi á falla gengi andstćđinga ESB á Íslandi er ég kallađur barnalegur.

Ţegar ţú hinsvegar gerir nákvćmlega ţađ sama, ţér ţađ allt í lagi.

Jón Frímann Jónsson, 26.6.2010 kl. 21:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband