Leita í fréttum mbl.is

Áhugavert bréf Sjálfstćđismanns

falcon.jpgEyjan birti í gćr áhugavert bréf frá Evrópusinnuđum Sjálfstćđsmanni, sem kannski endurspeglar skođanir ţeirra sjálfsćđismanna sem fengu köldu ESB-tuskuna í andlitiđálandsfundinum um helgina:

"Eyjan birtir hér úrsagnarbréf trúnađarmannsins úr félagatali Sjálfstćđisflokksins:

"Undirritađur hefur veriđ mikill stuđningsmađur Sjálfstćđisflokksins í gegnum tíđina. Sjálfstćđisflokkurinn hefur barist fyrir viđskiptafrelsi, afnámi hafta og ríkisafskipta sem og leitt Ísland inn í samfélag ţjóđanna í gegn um NATO, EFTA og EES. Ţađ er stefna ađ mínu skapi ađ einstaklingar hafi frelsi til athafna og ađ Ísland
sé virkur ţáttakandi í samfélagi ţeirra ţjóđa sem standa okkur nćst.

Núverandi stefna Sjálfstćđisflokksins, ef einhverja stefnu skyldi kalla, er furđuleg og fráleit. Flokkurinn er eins og Bjartur í Sumarhúsum ţar sem sjóndeildarhringurinn er 5 metra í burtu. Og menn telja sig ţess umkomna ađ finna út ţann sannleik ađ ESB sé einhverskonar afturhaldsbatterí í Brussel og flestar ţjóđir Evrópu hafi unniđ ţar hörđum höndum ađ koma saman félagsskap til ađ gera lífiđ sér erfiđara. En viđ séum svo klár ađ láta nú ekki plata okkur. Ţađ er óhćtt ađ kalla alvarlegt ofmat á eigin snilli eins og stađa ţjóđarinnar og almennings sýnir augljóslega nú.

Stjórnmálaflokkur sem hefur ţađ á stefnuskránni ađ halda dauđahaldi í gerónýta mynt međ stórkostlegum kostnađi fyrir almenning í landinu er á alvarlegum villugötum. Stjórnmálaflokkur sem tekur hagsmuni útgerđarmanna og bćnda fram yfir almenning í landinu hefur verulega skakkt útsýni á eđilegar vogarskálar hagsmunamats. Stjórnmálaflokkur sem rekur stefnu afturhaldsamrar ţjóđernishyggju á heima á 18. öldinni, nú eđa bara í sćng međ vinstri grćnum ţar sem nćgur félagsskapur er til frasasmíđi og forpokunar. Og stjórmálaflokkur sem bregđur fćti fyrir eđlilegt framhald vestrćnnar samvinnu og náins bandalags okkar litlu ţjóđar međ ţeim ţjóđum sem standa okkur nćst má nú bara hreinlega kalla heimskan.

Nýafstađin algerlega innihaldslaus landsfundur međ sínum ályktunum sem sennilega eru samdar á skrifstofu LÍÚ og Bćndasamtakanna hefur nú rekiđ smiđshöggiđ. Ég undirritađur óska eftir ţví ađ vera tekin út úr félagatali í Sjálfstćđisflokknum. Ég hef ekki áhuga á ađ tilheyra félagsskap 18. aldar ţjóđernishyggju ţar sem markmiđiđ er ađ raka undir hagsmuni hinna fáu á kostnađ fjöldans."

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband