Leita í fréttum mbl.is

Orri Hauksson arftaki Jóns Steindórs hjá Samtökum iđnađarins

Orri HaukssonOrri Hauksson hefur veriđ ráđinn framkvćmdastjóri Samtaka Iđnađarins (SI) í stađ Jóns Steindórs Valdimarssonar, sem lét ţar af störfum fyrir skömmu.

Orri mun hefja störf í ágúst. Í frétt á vef SI segir orđrétt:

"Orri Hauksson hefur veriđ ráđinn framkvćmdastjóri Samtaka iđnađarins. Hann er 39 ára vélaverkfrćđingur frá Háskóla Íslands og MBA frá Harvard Business School.

Orri hefur gegnt ýmsum stjórnunarstöđum og hefur undanfarin ár sinnt fjárfestingum og setiđ í stjórnum nokkurra fyrirtćkja fyrir hönd Novator, ađallega á sviđi fjarskipta og hreinna orkugjafa í Bandaríkjunum og á Norđurlöndum. Hann var áđur framkvćmdastjóri ţróunarsviđs Símans. Orri var ađstođarmađur forsćtisráđherra árin 1997 til 2000."

Evrópusamtökin óska Orra velfarnađar í nýju starfi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband