Leita í fréttum mbl.is

Volvo (flutningabílar) í uppsveiflu - eftirspurn eykst

Volvo flutningabíllÝmis teikn eru á lofti um ađ eftirspurn í hagkerfum heimsins sé ađ aukast. Eitt slíkt dćmi er ađ finna í dag í Financial Times. Ţar segir blađiđ frá aukinni eftirspurn og sölu á Volvo vöruflutningabílum. Hagnađur var af rekstri fyrirtćkisins fyrstu 6 mánuđi ţessa árs, eftir mikla niđursveiflu á síđasta ári.

Ţađ eru markađir í Asíu og S-Ameríku sem ađ mestu standa fyrir aukinni eftirspurn.

Volvo spáir einnig aukningu í Evrópu og Bandaríkjunum á seinni helmingi ársins, samkvćmt forstjóranum Leif Johansson.

Volvo er annars stćrsti framleiđandi á vöruflutningabílum í heiminum, á eftir ţýska Daimler/Benz.

Uppsveiflan hjá Volvo hefur m.a. leitt til aukinna ráđninga hjá fyrirtćkinu.

Frétt FT (ţarf ađgang)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

23.7.2010 (í dag):

"Breska hagkerfiđ óx um 1,1% á öđrum fjórđungi ársins, ađ sögn hagstofu landsins. Er ţetta meiri hagvöxtur en reiknađ var međ en nú hefur landsframleiđslan vaxiđ ţrjá ársfjórđunga í röđ.

Ástćđan fyrir vextinum nú var einkum aukin starfsemi í fjármálaţjónustu, viđskiptum og byggingastarfsemi."

Áfram hagvöxtur í Bretlandi

Ţorsteinn Briem, 23.7.2010 kl. 09:26

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"No European Union (EU) member state has ever chosen to withdraw from the European Union, though some dependent territories or semi-autonomous areas have left.

Of these, only Greenland has explicitly voted to leave, departing from the EU's predecessor, the European Economic Community, in 1985.

The only member state to hold a national referendum on withdrawal was the United Kingdom in 1975, when 67.2% of those voting voted to remain in the Community.

Withdrawal from the European Union

Ţorsteinn Briem, 23.7.2010 kl. 09:55

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"The Treaty of Lisbon introduces an exit clause for members who wish to withdraw from the European Union.

This formalises the procedure by stating that a member state may notify the European Council that it wishes to withdraw, upon which withdrawal negotiations begin; if no other agreement is reached the treaty ceases to apply to the withdrawing state two years after such notification."

Procedure for EU withdrawal

Ţorsteinn Briem, 23.7.2010 kl. 10:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband