Leita í fréttum mbl.is

Frćndur okkar á Norđurlöndunum í góđum málun innan ESB

norden2.gifEuroparameter birti áhugaverđar tölur í í gćr en sú stofnun sér um ađ mćla almenningsálitiđ í Evrópusambandsríkjunum svo og umsóknarríkjum - ţví er Ísland í fyrsta sinn ţátttakandi.  Í ljós kemur ađ svo virđist sem frćndur okkar Danir séu kampakátir međ ađild sína ađ ESB en 76% ţeirra telja áhrif ađildar hafa bćtt hag Danmerkur.  Finnar eru hógvćrari en 54% er ţessu sammála fyrir Finnland, 52% Svía eru telja svo ađild hafa bćtt hag Svíţjóđar. 

Íslendingar eru öllu svartsýnni á ađ ađild geti bćtt hag sinn en ţó telja 29% ESB muni bćta hag Íslands - en eins og fyrr er vert ađ benda á ađ ţađ er ágćtis útkoma miđađ viđ ađ enn er alveg óljóst hvernig samningurinn viđ ESB mun líta út. 

Frćndur okkar á Norđurlöndunum virđast ţví una sínum hag vel innan ESB og ekki virđast dómsdagsspár Nei-sinna á Íslandi hafa rćst hjá ţessum vinaţjóđum okkar!

Hér eru slóđin á ţessi svör.

Norđurlandaţjóđirnar ánćgđar í ESB (spurning QA 10) 

Ţegar Danir eru spurđir sömu spurningar kemur í ljós ađ 76% ţeirra segja ESB ađild hafa haft jákvćđ áhrif fyrir Danmörk (beneficial) : http://ec.europa.eu/public_opinion/archives/eb/eb73/eb73_fact_dk_en.pdf

Ţegar Finnar eru spurđir sömu spurningar kemur í ljós ađ 54% ţeirra segja ESB ađild hafa haft jákvćđi áhrif fyrir Finnland:  http://ec.europa.eu/public_opinion/archives/eb/eb73/eb73_fact_fi_en.pdf

Ţegar Svíar eru spurđir sömu spurningar kemur í ljós ađ 52% ţeirra telja ESB ađild hafa haft jákvćđ áhrif fyrir Svíţjóđ : http://ec.europa.eu/public_opinion/archives/eb/eb73/eb73_fact_fi_en.pdf

Međaltal ESB ríkjanna viđ ţessari spurningu er 53% 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Rúmlega 80% Norđurlandabúa eru í Evrópusambandinu.

Ţorsteinn Briem, 27.8.2010 kl. 18:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband