Leita í fréttum mbl.is

Sprengjubeltamađurinn játar

PrePressanssan greindi frá ţví í dag ađ sá ađili sem stóđ í hótunum gagnvart Evrópusinnum á Facebook, hefđi játađ og ađ síđan hfđi veriđ fjarlćgđ.

Frétt Pressunnar: "Lögreglan hefur yfirheyrt og tekiđ skýrslu af manni sem hafđi í hótunum viđ fund Evrópusinna sem haldinn var fyrr í vikunni. Hótanirnar komu fram á Facebook síđu sem mađurinn stofnađi og vakti mikinn óhug međal skipuleggjenda fundarins.

Pressan greindi frá ţví í vikunni ađ Bryndís Ísfold Hlöđversdóttir, framkvćmdastjóri Sterkara Íslands sem stóđ ađ fundinum, hafi veriđ mjög brugđiđ vegna síđunnar, en titill hennar var „Viđ myndum fórna öllu fyrir Ísland“.

Í samtali viđ Pressuna fyrir helgi sagđist Bryndís hafa lagt inn kćru hjá lögreglu vegna málsins;

Okkur var illa brugđiđ sem og fleirum sem bentu okkur á ţetta. Ţađ er sorglegt ţegar fólk hótar ofbeldi ţegar ţađ er orđiđ rökţrota. Ţetta eru miklar öfgar. 

Á međal ţess sem var ađ finna á síđuni voru hótanir til Evrópusinna og tal um sprengjuárásir;

Brátt munum viđ birta lista yfir "óvini nýja Íslands", lista yfir réttdrćpa landráđamenn, mafíósa, evrópusinna og önnur skotmörk sem ţarf ađ upprćta međ öllum tiltćkum ráđum...ÁFRAM ÍSLAND ! 

Friđrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluţjónn hjá Lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu, stađfesti í samtali viđ Pressuna ađ lögreglan hefđi haft uppi á eiganda síđunnar og ađ viđkomandi hefđi veriđ yfirheyrđur.

Hann var yfirheyrđur og af honum tekin skýrsla. Hann viđurkenndi ađ hann hefđi stađiđ fyrir hótuninni en sagđi ađ um grátt gaman hefđi veriđ ađ rćđa. Hann hafđi sjálfur lokađ síđunni ţegar viđ rćddum viđ hann.

Friđrik Smári segir ekki ljóst á ţessu stigi hvort ástćđa vćri til ţess ađ taka máliđ lengra. Ţađ yrđi athugađ síđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Grátt gaman"?!

Eigum viđ ţá ekki líka ađ hóta ţessum manni öllu illu?!


Ţađ vćri bara "grátt gaman" og alveg svakalega fyndiđ!!!

Ţorsteinn Briem, 29.8.2010 kl. 22:41

2 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Auđvitađ á ađ taka hart á svona málum hratt og örugglega, og fá upp á borđiđ hvađa hvatir liggja hér ađ baki. Ţađ var ekki viđ hćfi hjá Bryndísi ađ ađ blanda ESB pólitík í svona brjálćđi eđa ,,grátt gaman".

Jón Baldur Lorange, 30.8.2010 kl. 20:44

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ţó ađ stofnandi síđunnar var ekki alvara ţá er hćtta á ţví ađ ađrir tóku ţessu alvarlega.

Sleggjan og Hvellurinn, 30.8.2010 kl. 20:55

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Jón Baldur L'Orange,

"Ţađ var ekki viđ hćfi hjá Bryndísi ađ ađ blanda ESB pólitík í svona brjálćđi eđa "grátt gaman"."

ER EKKI Í LAGI MEĐ KOLLINN Á ŢÉR???!!!


"Brátt munum viđ birta lista yfir "ÓVINI nýja Íslands", lista yfir RÉTTDRĆPA LANDRÁĐAMENN
, mafíósa, EVRÓPUSINNA og önnur SKOTMÖRK sem ţarf ađ upprćta međ öllum tiltćkum ráđum...ÁFRAM ÍSLAND !"


Ţetta er nú ENGAN VEGINN Í FYRSTA SINN SEM VIĐ EVRÓPUSINNAR ERUM KALLAĐIR ÖLLUM ILLUM NÖFNUM OG LANDRÁĐAMENN!!!


Og ţađ MÖRGUM SINNUM hér á ţessu bloggi!!!

Ţorsteinn Briem, 30.8.2010 kl. 21:02

5 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Steini Briem: Ţú gerir öfgamönnum mestan greiđa međ ţví ađ apa eftir ţeim brjálćđiđ eins og ţú gerir hér. Ţá hafa ţeir náđ tilgangi sínum.

Jón Baldur Lorange, 31.8.2010 kl. 00:12

6 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Jón Baldur L'Orange,

Brjálćđi öfgamanna er EKKI okkur Evrópusinnum ađ kenna!!!


Ţú ert hér eins og íslenska ţjóđkirkjan ţegar hún bađ fólk um ađ ţegja sem varđ fyrir ofbeldi!!!

Líflátshótanir og ćrumeiđingar eru ofbeldi, sem varđar viđ almenn hegningarlög og um allt slíkt verđur ekki ţagađ hér!!!

Ţorsteinn Briem, 31.8.2010 kl. 00:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband