Leita í fréttum mbl.is

Nýr og Evrópusinnađur formađur SUF

SUF"Orđiđ á götunni" á Eyjunni skýrir frá ţví ađ Evrópusinni kosinn formađur Sambands Ungra Framsóknarmanna (SUF) á ţingi ţess í Borgarnesi um helgina. Sá heitir Sigurjón Norberg Kjćrnestd.

Hér er frétt SUF um máliđ og fögnum viđ ţessu ađ sjálfsögđu.

Á Eyjunni segir svo ţetta um máliđ:

,,Orđiđ á götunni er ađ Evrópuandstćđingar í röđum ungra framsóknarmanna – og ekki síst Skagfirđingar – hafi lagt mikiđ á sig í ađ reyna ađ taka yfir SUF. Ţannig voru 40 nýskráningar í FUF í Skagafirđi fyrir SUF-ţingiđ, en ţađ virđist ekki hafa skilađ sé inn á ţingiđ.  Evrópusandstćđingarnir urđu ţví illilega undir – og munurinn mun meiri en menn töldu ađ gćti orđiđ, ţví nýi formađurinn var kjörinn međ 50 atkvćđum gegn 32.

Orđiđ á götunni er ađ Evrópusinnar í Framsóknarflokknum líti ekki ađeins á ţetta sem sigur innan ungra framsóknarmanna, heldur telji sumir ţetta áminningu til meirihluta ţingflokksins, en sex af níu ţingmönnum voru andvígir ţví ađ hefja ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ í fyrra. Telja Evrópusinnar í Framsókn ađ andstađa viđ ađildarviđrćđurnar nánast einskorđist viđ Skagafjörđinn og ađ ţingmenn flokksins í Reykjavík og víđar ćttu ađ hugsa sinn gang. (Leturbreyting ES-blogg)
 

Evrópuandstćđingar í Framsókn benda ţó á ađ ţingiđ um helgina hafi ekki fjallađ um Evrópumál og ţví hafi enginn unniđ eđa tapađ í ţeim málaflokki. Ţeir beri ţví fullt traust til hins nýja formanns SUF."

Framsóknarflokkurinn setti fram metnađarfullt "prógramm" varđandi Evrópu á sínum tíma. Lítiđ hefur hinsvegar heyrst í formanni flokksins um Evrópumál. Kannski SUF taki sig til og kíki aftur á "prógrammiđ."

Samkvćmt  könnun hefur Framsókn tapađ um helmingi fylgis miđađ viđ síđustu kosningaúrslit, er nú ađeins međ rúmlega 7% fylgi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ţegar öll atkvćđin í alţingiskostningum fer ađ gilda JAFNT ţá ţurkast ţessi Skagfjarđararmur út.

Mér líst í raunar vel á Framsóknarflokkin međ Guđmund Steingrímsson í broddi fylkingar..... og allt afturhalds - ţjóđernisremur fylgja Bjarna Harđars til VG.

Sleggjan og Hvellurinn, 28.9.2010 kl. 16:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband