Leita í fréttum mbl.is

Íslendingar vilja EKKI draga umsókn ađ ESB til baka!

esbis.jpgÍ nýrri könnun sem Fréttablađiđ birti í morgun, kemur fram ađ yfirgnćfandi fylgi viđ ađ halda áfram ađildarumsókninni ađ ESB. Í frétt blađsins segir:

,,Alls vildu 64,2 prósent ţeirra sem tóku afstöđu í könnun Fréttablađsins ljúka viđrćđunum og halda ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađildarsamninginn í kjölfariđ. Um 35,8 prósent voru ţeirrar skođunar ađ frekar ćtti ađ draga umsóknina til baka."

Ţađ er ţví ljóst ađ ţjóđin vill fá ađ kynna sér máliđ og taka afstöđu til ađildarsamnings í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Sem er eđlilegur gangur lýđrćđisins.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband