Leita í fréttum mbl.is

Össur S. á Eyjunni: Margfalt flutt af kjöti til Evrópu en Bandaríkjanna. Áttfalt meira verđmćti

LambakjötÁ Eyjunni segir: ,,Evrópumarkađurinn er orđinn miklu mikilvćgari fyrir íslenska sauđfjárbćndur en Bandaríkjamarkađurinn, ađ sögn Össurar Skarphéđinssonar, utanríkisráđherra. Ţar liggi líka sóknarfćrin í framtíđinni, einsog koma sé fram um ţessar mundir. Hann segir verulegt flug á íslensku lambakjöti á mörkuđum í löndum Evrópusambandsins, og verđ á uppleiđ, ekki síst í Bretlandi.

“Tölurnar tala sínu máli,” segir Össur í samtali viđ Eyjuna. “Áriđ 2009 voru flutt út 1.460 tonn af lambakjöti til ađildarríkja Evrópusambandsins en ekki nema 57 tonn til Bandaríkjanna. Í verđmćtum er munurinn áttfaldur. Ţađ munar um minna.” Hann segir ađ munurinn sé mikill, ekki síst í ljósi ţess ađ tollur á Bandaríkin sé minna en króna á kílóiđ og ţar ađ auki hafi hundruđum milljóna veriđ variđ ţar í öflugt markađsátak undanfarin ár.

“Fyrstu átta mánuđi ţessa árs voru svo flutt út 748 tonn af lambakjöti til Evrópusambandsins á sama tíma og ekki fóru nema 5,7 tonn á Bandaríkjamarkađ.” Ađ hans mati sýna ţessar tölur ađ mestu sóknarfćrin virđist liggja innan Evrópusambandsins. Raunar sýni ţróun síđustu mánuđa ekki bara verđhćkkun á mikilvćgum mörkuđum innan sambandsins, t.d. Bretlandi, heldur sé nú einnig flutt út ferskt lambakjöt til veitingahúsa á mjög góđu verđi. Menn eigi ađ einhenda sér á ađ ţróa ţann markađ, slást fyrir hćkkuđu verđi og hann kveđst reiđubúinn til ađ berjast fyrir auknum kvóta. Árlegur kvóti af lambakjöti inn á Evrópu er nú 1.850 tonn og útlit fyrir ađ hann verđi fylltur í ár.

Ţá segir hann ađild ađ ESB engu breyta varđandi útflutning á kjöti til Bandaríkjanna."

Öll frétt Eyjunnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Össur veit allt um ket, ţví karl fađir hans mixađi ket á Laugaveginum.

Ţorsteinn Briem, 27.10.2010 kl. 20:19

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Fór ekki stór partur af ţessu lambaketi til Fćreyinga? Ekki eru ţeir í ESB.

Annars er Össuri alls ekki treystandi í skrifum sínum síđustu dagana, get nefnt dćmin um ţađ, og reyndar ekki í fyrsta sinn sem hann fer rangt međ.

Jón Valur Jensson, 27.10.2010 kl. 22:14

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Össur ţegir yfir ţví ađ ţessi aukni útflutningur til ESB ríkja stafar af ţví Ísland er međ sjálfstćđan gjaldmiđil, ekki međ evru.Krónan féll og ţess vegna var skyndilega hagkvćmt ađ flytja út til ESB ríkja.Össur segir ekki hver útflutningurinn var til ESB fyrir fall krónunnar. Hann ţegir yfir ţví.Af hverju verđur hann sjálfur ađ svara.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 27.10.2010 kl. 22:23

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

En ţađ er vel ađ Össur er loks ađ sjá ađ íslenskur landbúnađur á mikla framtíđ fyrir sér.En sú framtíđ er utan ESB, eins og nú hefur sannast.Nei viđ ESB 

Sigurgeir Jónsson, 27.10.2010 kl. 22:26

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Jón Valur Jensson,

Hefur ţú einhvern tíma fariđ međ rétt mál??!!

Og ţú ert afskaplega iđinn viđ ađ vitna í sjálfan ţig.

Ţorsteinn Briem, 27.10.2010 kl. 22:26

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ć, Steina er stirt um rökin,

stórorđur samt ađ vanda.

Evrópusambands er sökin,

ţađ sćkir í allrahanda

lönd – og á lúnu bökin

leggst ţađ (ć, hvílík sneypa),

og íslenzku fiskiflökin

fegiđ mundi ţađ gleypa!

Jón Valur Jensson, 27.10.2010 kl. 23:30

7 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Í Evrópuna stífa steypum,
stafkarlana hér í reipum,
ljótan á ţeim túlinn teipum,
tilberunum á ţá hleypum.

Ţorsteinn Briem, 27.10.2010 kl. 23:50

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ekki vantar ţig fyrirlitninguna á Íslandi, ţađ sýnir sig aftur og aftur.

Jón Valur Jensson, 27.10.2010 kl. 23:59

9 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţorsteinn Briem, 28.10.2010 kl. 00:04

10 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Ég sé ađ heimilda og röklausa liđiđ er mćtt á svćđiđ eins og venjulega.

Jón Frímann Jónsson, 28.10.2010 kl. 00:23

11 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, Steini hefur ekkert nema grettur til ađ svara ţeirri ábendingu minni, ađ ítrekađ gerir hann lítiđ úr Íslendingum, hćđir okkur fyrir kotbúskap o.s.frv., og nú er hann farinn ađ farinn ađ kalla okkur "stafkarla" og vill "teipa" á okkur túlann. En ég hef nóg af heimildum á vefsíđum Evrópusamtakanna um ljótt orđfćri hans um Íslendinga.

Ţar ađ auki eru sannarlega heimildir fyrir ţví, sem ég hef skrifađ um ESB. Á vefsíđu Haraldar Hanssonar, sem ég vísa m.a. í, er t.d. vísađ í ESB-heimildir fyrir snarminnkandi vćgi smćrri og međalstóru ríkjanna í ESB.

Jón Valur Jensson, 28.10.2010 kl. 01:20

12 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţorsteinn Briem, 28.10.2010 kl. 01:28

13 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţú klórar ekki svo glatt yfir ţetta, Steini.

Jón Valur Jensson, 28.10.2010 kl. 01:42

14 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Jón Valur, Ţađ er ekki heimild ađ vitna í ađra vitleysinga eins og ţú gerir svo mikiđ af.

Ţannig ađ ţú ert ennţá heimildarlaus í fullyrđingum ţínum.

Jón Frímann Jónsson, 28.10.2010 kl. 02:48

15 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţú heldur áfram ađ kalla vel menntađa, upplýsta menn vitleysinga.

Lýsir ţér vel.

En lesendur hér gćtu margt lćrt af vefsíđu Haraldar Hanssonar.

Jón Valur Jensson, 28.10.2010 kl. 03:14

16 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Bćndur verđa bara ađ fara ađ gera upp í Evrum.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.10.2010 kl. 10:32

17 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kjánaleg tillaga. Ekki flytur hver bóndi út sitt kjöt.

Jón Valur Jensson, 28.10.2010 kl. 10:59

18 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Róa sig.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.10.2010 kl. 11:17

19 Smámynd: Jón Valur Jensson

Svo er ţetta málfrćđilega vitlaust í fyrirsögninni:

"Margfalt flutt af kjöti til Evrópu en Bandaríkjanna."

Jón Valur Jensson, 28.10.2010 kl. 12:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband