Leita í fréttum mbl.is

Anna Margrét vill KLÁRA DĆMIĐ!

Anna Margrét GuđjónsdóttirAnnar Margrét Guđjónsdóttir, varaţingamađur og stjórnarmađur í Sterkara Ísland, skrifar ágćta grein í Fréttablađiđ í dag. Hún vill klára ađildarsamninga viđ ESB og láta síđan kjósa um máliđ. Anna skrifar:

,,Nokkrir ţingmenn hófu upp raust sína fyrir skömmu og fóru fram á ađ umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu verđi dregin til baka. Rökin fyrir ţessari kröfu eru haldlítil og svo óljós ađ erfitt er ađ henda reiđur á ţeim. Vafasömum fullyrđingum um vilja ţings og ţjóđar til ţessa máls, mikinn kostnađ og fulla ađlögun ađ Evrópusambandinu međan á ađildarviđrćđum stendur er haldiđ á lofti, svo fátt eitt sé nefnt. Hér er rétt ađ staldra viđ og leiđa fram nokkrar stađreyndir.

Meirihluti landsmanna, eđa 64%, vill ljúka ađildarviđrćđunum og fá ađ taka upplýsta afstöđu međ eđa á móti ađild ţegar samningur liggur fyrir. Ţađ sýnir m.a. skođanakönnun MMR sem birtist í Fréttablađinu í lok september sl. Allt tal um ađ ţjóđin vilji hćtta ađildarviđrćđum er ţví úr lausu lofti gripiđ.

Um kostnađ vegna ađildarviđrćđna má lesa í meirihlutaáliti utanríkismálanefndar Alţingis, sem samţykkt var í júlí 2009. Ţar kemur fram ađ áćtlađur beinn kostnađur vegna ađildarumsóknarinnar sé metinn á 400 milljónir króna fyrir tímabiliđ 2009–2012. Ţar af er kostnađur utanríkisráđuneytisins áćtlađur 300 milljónir en kostnađur annarra ráđuneyta 100 milljónir. Undir ţennan kostnađ fellur starfsmanna- og ferđakostnađur og ađkeypt sérfrćđiráđgjöf. Á sama tíma er gert ráđ fyrir ađ ţýđingakostnađur verđi samtals 590 milljónir króna en í nefndarálitinu kemur fram ađ ekki sé hćgt ađ skilgreina hann sem beinan kostnađ viđ ađildarviđrćđurnar og eru fćrđ rök fyrir ţví.

Óttinn viđ fulla ađlögun á međan á ađildarviđrćđuferlinu stendur byggir á vanţekkingu sem rétt er ađ upprćta. Hér skulu nefnd dćmi um ţrjú verkefni sem gćtu falliđ undir hina svokölluđu IPA-ađstođ Evrópusambandsins sem framangreindir ţingmenn óttast svo mjög."

Öll greinin 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband