Leita í fréttum mbl.is

Myndskurđur MBL - tćr mynd af ţjóđernishyggju?

Nú er fátt rćtt meira heldur en nýr IceSave-samningur og allir miđlar fullir af IceSave (aftur!).

Líka "pirrađa blađiđ" (les: Morgunblađiđ). Ţađ sem vekur athygli ritara er hisvegar myndskurđurinn í sambandi viđ ţessa frétt.

Burtséđ frá efni fréttarinnar, vakna strax hugleiđingar um ţjóđernishyggjuna sem einkennir Morgunblađiđ um ţessar mundir.

Ţjóđernissinnađra dagblađ en Morgunblađiđ er sjálfsagt vandfundiđ um ţessar mundir í Evrópu.

Eđa er ţetta bara landslagsmynd? Hreifst ljósmyndarinn af landslagi málverksins?

Ţađ er frekar óvenjulegt ađ menn séu klofnir svona í tvennt á myndum! 

"Fögur er hlíđin" (fjallshlíđin!). 

Hafa lesendur fleiri hugmyndir um myndina? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband