Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur Gunnarsson um "timburmenn krónunnar"

Guđmundur GunnarssonÁ bloggi sínu segir Guđmundur Gunnarsson: " Krónan er ein helsta ástćđa ţeirra erfiđleika sem viđ eigum viđ ađ etja. Stjórnmálamenn hafa ítrekađ á undaförnum áratugum leyst rekstrarvanda útflutningsfyrirtćkja međ gengisfellingum. Ţetta hefur veriđ rómađ af mörgum, en fáir bent á ţá stađreynd vandinn hverfur ekki, hann er einfaldlega fluttur yfir á launamenn međ ţví ađ lćkka laun ţeirra, ţeim er gert ađ greiđa upp afglöp eigenda fyrirtćkjanna. Ţetta hefur leitt til ţess ađ a.m.k. sum fyrirtćki hafa ekki veriđ rekin međ eđlilegum hćtti ţar sem forsvarsmenn ţeirra hafa ćtíđ treyst á ţessa lausn.

Í lokuđu hagkerfi gekk ţetta upp og ţegar fiskvinnsla og landbúnađur voru ađalatvinnuvegir ţjóđarinnar. Krónan var ein af meginástćđum fyrir ađdraganda hrunsins og hrun hennar hefur sett mörg heimili og fyrirtćki í vonlausa skuldastöđu. Auk ţess blasir viđ sú stađreynd ađ viđ verđum ađ fjölga störfum hér á landi og ţađ verđur ekki gert í útgerđ eđa landbúnađi. Ţađ verđur einvörđungu gert međ fyrirtćkjum í tćkniiđnađi og ţar ţarf ađ koma til erlend fjárfesting og greiđur ađgangur íslenskra fyrirtćkja ađ erlendum birgjum og eđlilegum viđskiptum um heim allan. Ţađ verđur ekki gert međ krónunni. Ekkert erlent fyrirtćki tekur viđ krónu sem greiđslu og í dag eru íslensk fyrirtćki krafinn af erlendum birgjum um stađgreiđslu í erlendum myntum."

Allur pistill Guđmundar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband