Leita í fréttum mbl.is

Steingrímur J. Sigfússon um ESB - krónuna í DV-viđtali

Steingrímur J. SigfússonSteingrímur J. Sigfússon, fjármálaráđherra Íslands er í ítarlegu viđtali í DV í dag. Margt ber ţar á góma og m.a. rćđir hann ESB-máliđ.

Jóhann Hauksson
, blađamađur, spyr Steingrím: "Ţú nefndir steinvölur sem bagalegt vćri ađ hrasa um á vegferđ ykkar inn í nýjan pólitískan veruleika. Er ekki ESB-máliđ augljóslega ein af ţessum steinvölum sem viđbúiđ er ađ ţiđ hrasiđ um í stjórnarsamstarfinu? Ýmsir, međal annars Eva Joly, hafa bent á ađ grćningjar víđa um Evrópu telji málstađ sínum best borgiđ innan Evrópusambandsins. Annađ er uppi á teningnum hjá VG.

Svar Steingríms:„Grćnir flokkar og flokkar til vinstri eru skrautleg flóra í Evrópu. Ég ţekki ţá marga og ţeir eru afar mismunandi og hafa mismunandi afstöđu til Evrópusamvinnunnar. Sumir grćnir flokkar eru mjög fylgjandi henni, ađrir gagnrýnir eins og gengur.

En viđ tökum afstöđu á okkar forsendum og út frá okkar stöđu. Ég myndi ekki kalla ESB-máliđ steinvölu. Ţađ er nú frekar stór steinn. Ţađ er eitt af erfiđu málunum sem viđ höfum ţurft ađ glíma viđ. Ég átti nú frekar viđ ţađ ef einhver minni háttar ágreiningsmál yrđu okkur til vandrćđa eins og lokaafgreiđsla fjárlaganna sem ég tel ađ hafi veriđ óheppileg.

Búiđ var ađ leggja mikla vinnu í ađ skapa grundvöll samstöđu um afgreiđslu ţeirra. Mér fannst ţađ vera orđiđ ágreiningsmál af minna tagi, ţađ er ađ segja um ţađ hvort nćgjanlega langt hafi veriđ gengiđ. En önnur mál eru vitanlega miklu stćrri, eins og hvernig ESB-máliđ spilast og hvernig okkur vegnar í sambandi viđ atvinnu- og efnahagsmálin.

Eitt af ţví sem mér finnst vera spennandi og er ađ teiknast upp nú um ţessi áramót ţegar ýmis mál eru leyst og ađ baki er ađ viđ eigum nú ađ geta gefiđ okkur tíma til ađ móta framtíđarstefnu á ýmsum sviđum. Hér ţarf ađ leggja grunn ađ atvinnumálum og fara yfir ţađ hvernig viđ getum stuđlađ ađ raunverulega sjálfbćrum hagvexti í stađ ţenslu- og bóluhagvaxtar sem tekinn er ađ láni.

Hvernig viđ ćtlum ađ umbreyta okkar orkubúskap yfir í umhverfisvćna orkugjafa. Hvernig viđ ćtlum ađ haga okkar peninga- og gjaldeyrismálum. Og ţađ tengist ađ sjálfsögđu Evrópumálunum. En ţar sýnist mér ađ öll nauđhyggja sé stórhćttuleg.“

Um krónuna segir Steingrímur:  „Viđ hljótum ađ gera ráđ fyrir ţeim möguleikum ađ viđ verđum hér áfram međ sjálfstćtt myntkerfi međ eigin gjaldmiđil. Annađ vćri ábyrgđarlaust. Mér blöskrar tal ţeirra manna sem telja ađ unnt sé ađ stilla dćminu ţannig upp ađ ţađ sé útilokađ. Hvađ ćtla ţeir menn ađ segja ef ţjóđin hafnar ESB-ađild í ţjóđaratkvćđagreiđslu? Ţar međ vćri úti um ţann möguleika ađ taka upp evru, ađ minnsta kosti eftir ţeirri leiđ. Ćtla ţeir ţá ađ segja ađ okkar bíđi ţar međ engin framtíđ?

Viđ ţurfum ađ kortleggja vandlega alla ţessa valkosti og hafa stefnu sem getur gert ráđ fyrir fleiri en einum möguleika í ţessu efni. Ţađ er enginn vandi ţví samfara ađ minni hyggju. Ţađ kallar ađ vísu á vandađa og agađa hagstjórn og ábyrga framgöngu í efnahags- og ríkisfjármálum sem viđ eigum hvort eđ er ađ temja okkur. Ég vil einnig nefna stefnu varđandi menntun og rannsóknir. Viđ ţurfum ađ breyta ýmsu ţar. Okkur skortir fagfólk á ýmsum sviđum í atvinnulífi framtíđarinnar. Viđ ţurfum ađ endurskođa margt sem snýr ađ innviđum samfélagsins. Viđ gćtum til dćmis hugađ ađ ţví hvernig unnt sé ađ virkja landiđ allt í heils árs ferđamennsku. Ţađ kallar á áherslubreytingar. Ţađ vćri mjög gott ađ geta snúiđ sér ađ svona hlutum ţegar björgunarstarfiđ er ađ baki.“

Jóphann Hauksson spyr: "Ţannig ađ afstađa ţín til krónunnar hefur ekkert breyst?"

Steingrímur J: „Nei. Satt best ađ segja hef ég veriđ iđinn viđ ađ benda á ađ krónan hefur nú gagnast okkur vel á ýmsa lund. Augljóst er ađ veikara gengi krónunnar skapar útflutningsgreinunum betri samkeppnisskilyrđi. Ţađ er vissulega fórn á hina hliđina gagnvart innfluttri vöru, skuldunum og svo framvegis. En ţađ er vonlaust ađ neita ţví ađ ţetta skapar okkur skilyrđi fyrir myndarlegum afgangi í viđskiptum viđ útlönd sem hjálpar okkur ađ greiđa niđur skuldir. Erfiđleikarnir á evrusvćđinu leiđa í ljós ađ ţađ fylgja ţví einnig vandamál ađ reyra mismunandi svćđi og lönd undir eina mynt nema menn séu međ umfangsmikiđ millifćrslukerfi til ţess ađ mćta vandanum hjá ţeim sem eiga undir högg ađ sćkja hverju sinni.“

JH/DV: "Stöđugleiki hefur veriđ ćđsta ósk allra hér á landi frá ómunatíđ. Er ekki óstöđugleikinn eitthvađ tengdur krónunni?" 

SJS: „Viđ höfum innleitt stöđugleika. Verđbólga er lág og vextir einnig. Ţađ er tvímćlalaust eitt af ţví mikilvćgasta sem hefur gerst. Ég held ađ forsendur til ađ halda ţessum stöđugleika séu góđar ef okkur verđa ekki á mistök. Ég held jafnframt ađ ţetta sé spurning um árina og rćđarann. Er ţađ ekki óábyrg efnahagsstjórn og kćruleysi í skattamálum og stjórn ríkisfjármála sem hefur fyrst og fremst veriđ orsök óstöđugleika fremur en í sjálfu sér sú stađreynd ađ viđ séum međ eigin gjaldmiđil."

Í lokaorđum sínum segist Steingrímur vera í góđu skapi og ađ 2011 leggist vel í sig.

 Sem er gott, fjármálaráđherra í fúlu skapi...er ţađ góđur fjármálaráđherra? (útlegging ES-bloggs, til ađ forđast allan misskilning!!)

Eyjan er einnig međ frétt um viđtaliđ viđ Steingrím. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Er hann "í fúlu skapi" af ţví ađ hann setur ekki trú sína á evruna?!

En Jóhann Hauksson trúir bćđi á ESB og evruna, ađ ekki sé nú talađ um Icesave (gerđi mjög lítiđ úr andstćđingum ólaganna frá 30. des. 2009 og ţeim sem studdu forsetann til ađ hrinda af okkur okinu).

Vesalings Jóhann heldur áfram í ţessu langa viđtali ađ klifa í sífellu á evrunni, nýjasta Kínalífselexír trúgjarnra, en ţetta er hin merkilegasta trú, ţegar ekki er einu sinni vitađ, hvort evran verđi lífs eđa liđin eftir 2–3 ár!

Jón Valur Jensson, 29.12.2010 kl. 15:42

2 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Jón Valur, Evran verđur til eftir tvö eđa ţrjú ár. Ţessi fullyrđing hjá ţér er nefnilega ekkert annađ en fyndin. Sérstaklega í ljósi ţess ađ áriđ 2008 töldu andstćđingar ESB á Íslandi ađ evran yrđi ekki til eftir tvö til ţrjú ár (ţađ er 2009 - 2011). Eins og dćmin sanna ţá höfđu andstćđignar ESB á Íslandi rangt fyrir sér og halda áfram ađ hafa rangt fyrir sér. Enda ekki í neinu sambandi viđ raunveruleikann.

Ţetta gildir alveg eins um Steingrím J, ţegar hann trúir og heldur ţví fram ađ stöđugleiki fáist međ íslensku krónunni. Ekkert gćti veriđ fjćr sannleikanum. Ţađ mun ekki neinn stöđugleiki fást međ íslensku krónunni. Hvorki á nćstunni eđa til lengri tíma litiđ.

Jón Frímann Jónsson, 29.12.2010 kl. 23:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband