Leita í fréttum mbl.is

Dagens Nyheter: Međ (í) ESB fyrir Svíţjóđ!

dagens-nyheterLeiđarahöfundur hins virta sćnska dagblađs, Dagens Nyheter, gerir lýđrćđis og öryggismál og ESB ađ umtalsefni í dag. Grunntónninn í leiđaranum er ađ ţađ styrki rödd Svíţjóđar á alţjóđavettvangi ađ međ ađild ađ ESB. Landiđ gekk í sambandiđ áriđ 1995, ásamt Finnum og Austurríkismönnum.

Eitt af áhyggjuefnum Svía fyrir ađild var hlutleysi ţeirra í varnar og öryggismálum, en landiđ hefur veriđ hlutlaust áratugum saman, er til dćmis ekki í NATO.

Skemmst er frá ţví ađ segja ađ ađild Svía ađ ESB hefur međ engum hćtti bitnađ á hlutleysi ţeirra.

Svíar eru hinsvegar í dag ţátttakendur í mörgum friđar og öryggisgćsluverkefnum á vegum ESB. Vegna ţess ađ ţeir hafa veriđ beđnir um ađ vera međ eđa beđiđ um ţađ.

Aftur ađ leiđara blađsins, en ţar segir ađ Svíar eigi ađ láta í sér heyra innan ESB, ţví ESB sé, andstćtt Sameinuđu ţjóđunum, bandalag 27 lýđrćđisţjóđa. Blađiđ segir ţađ vera ákveđinn galla ađ stundum taki ákvarđanir of langan tíma, en hvetur til ţess ađ ESB kom til hjálpar á ţeim svćđum sem ber mikiđ á í fréttum ţessa dagana, Egyptalandi og Túnis.  

Hćgt sé ađ ađstođa međ ýmsum hćtti viđ ađ koma lýđrćđi á fót og virđingu fyrir lögum og reglum.

Ţá segir einnig í leiđaranum ađ ESB eigi ađ láta í sér heyra gagnvart ríkjum sem brjóta mannréttindi og blađiđ telur ađ sameiginleg rödd Evrópu, sem kveđur á um lýđrćđi og frelsi, sé sterkari en bara rödd Svíţjóđar ein og sér. 

 



 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband