Leita í fréttum mbl.is

Evru-svćđiđ:Fjárfestingar aukast!

Dagblađiđ The Wall Street Journal segir frá ţví ađ fjárfestingar á Evru-svćđinu haldi áfram ađ aukast.

Alls jókst fjárfesting um rúmlega 26 milljarđa Evra, á milli Nóvember og Desember á síđasta ári.

Einnig er jákvćđara hljóđ í neytendum, samkvćmt mćlikvörđum sem mćla ţađ. Neytendur eru ţví jákvćđari um ţessar mundir en fyrr á ţessu ári.  

Ţađ er međal annars taliđ tengjast ţví ađ mun fleiri hafa fengiđ atvinnu á síđustu vikum og útlit er fyrir batnandi atvinnuástand. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nýlega skrifađi The Economist leiđara um Angelu í Undralandi. Blađiđ er ađ fjalla um efnahagslega velgengni ţjóđverja. Hagvöxtur er mikill, vinnumarkađur hefur aldrei veriđ stćrri og útflutningur blómstrar. Verđbólur á fasteignamarkađi og forrćđi fjármálafyrirtćkja hafa ekki einkennt Ţýskaland. Međalstór tćkni- og iđnfyrirtćki standa afar traustum fótum. Ţađ er ţýsk tćkni og vélar sem knýr nýjar verksmiđjur í Kína. Evran reynist ţjóđverjum afar vel ţrátt fyrir óvinsćldir!

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 18.2.2011 kl. 08:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband