Leita í fréttum mbl.is

Vel mćtt hjá Halli Magnússyni

Vel var mćtt á fund sem Hallur Magnússon bođađi til međ frjálslyndum miđjumönnum í Kópavogi í gćrkvöldi. Eins og komiđ hefur fram hér á blogginu, telur Hallur ástćđu til ađ mynda vettvang fyrir frjálslynda og miđjumenn í sambandi viđ ESB-máliđ.

Sjálfur sagđi Hallur sig úr Framsóknarflokknum á sínum tíma vegna óánćgju međ Evrópuumrćđuna innan flokksins.

Međal ţeirra sem sóttu fundinn voru Gísli Tryggvason, talsmađur neytenda, Jónína Bjartmarz, fyrrum umhverfisráđherra, Andrés Pétursson, formađur Evrópusamtakanna og Guđmundur Steingrímsson, ţingmađur Framsóknarflokksins.

Fundarmenn töldu og voru sammála um ađ vettvang sem ţennan skorti, en á nćstu vikum fer fram undirbúningsvinna ađ frekari ađgerđum, sem miđa ađ ţví ađ stofna međ formelgum hćtti samtök ţar sem frjálsyndar skođanir á Evrópumálum eiga samastađ. 

Ljóst er ađ Evrópuumrćđan er á fleygiferđ í samfélaginu, ţó önnur mál, sem viđ virđumst ekki losna viđ, séu sífellt efst á yfirborđinu. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband