Leita í fréttum mbl.is

FRBL: Ólafur Stephensen um Jón Bjarnason og stóru orđin

Ólafur StephensenÓlafur Ţ. Stephensen, ritstjóri Fréttablađsins skrifar öflugan leiđara í dag og veltir fyrir sér ţćtti Jóns Bjarnasonar, ráđherra í ESB-málinu. Ólafur skrifar í byrjun leiđarans: "Alţingi hefur samţykkt ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu. Ríkisstjórnin hefur slíka ađildarumsókn á stefnuskrá sinni. Hún ber jafnframt ábyrgđ á ţví ađ ljúka ađildarviđrćđum međ ţeim hćtti ađ sem beztur ađildarsamningur náist. Ţannig mćtti ćtla ađ ráđherrarnir sem skipa ríkisstjórnina líti á máliđ. Ţađ gera ţeir ţó ekki allir.

Á fundi samningahóps Íslands um landbúnađarmál međ samningamönnum ESB í Brussel fyrir skömmu lýsti Sigurgeir Ţorgeirsson, formađur hópsins og ráđuneytisstjóri í landbúnađarráđuneytinu, ţví yfir ađ Ísland féllist á sameiginlega landbúnađarstefnu ESB sem grundvöll viđrćđnanna. Slíkt liggur beint viđ; ţađ var Ísland sem sótti um ađild ađ Evrópusambandinu en ekki öfugt. Ráđuneytisstjórinn starfar í umbođi og á ábyrgđ landbúnađarráđherrans, Jóns Bjarnasonar, og ćtla mćtti ađ sú afstađa sem hann setti fram vćri afstađa ráđherrans.

Ţađ er hins vegar öđru nćr. Eftir fundinn sagđi Jón Bjarnason hér í blađinu ađ íslenzk lög ćttu ávallt ađ ráđa tilhögun landbúnađar hér á landi og lýsti ţannig í raun ráđuneytisstjórann sinn ómerking."

Allur leiđari Ólafs 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband