Leita í fréttum mbl.is

Ţorsteinn um gjaldmiđilsmál og fleira

Ţorsteinn PálssonŢorsteinn Pálsson ritađi pistil í Fréttablađiđ um síđustu helgi og hugleiddi ţar međal annars gjaldmiđilsmál og bryjann hann svona: "Íslandsbersi stađhćfđi á sínum tíma ađ víxlarar á Englandi vildu heldur falsađa peninga en íslenska. Í ţessum skáldskap Halldórs Laxness var beitt ádeila fyrir fjörutíu árum fyrir ţá sök ađ allir vissu ađ í honum var sannleikskorn. Af ţví korni hefur nú vaxiđ veruleiki sem á ekki lengur neitt skylt viđ skáldskap og margir telja reyndar helstu gćfu ţjóđarinnar.

Fjármálaráđherra sagđi tvennt í byrjun vikunnar um íslensku krónuna sem hefur afgerandi pólitíska ţýđingu. Í fyrsta lagi fullyrti hann ađ krónan hefđi veriđ til mikillar gćfu fyrir útflutningsgreinarnar og skađlegt vćri ađ tala hana niđur. Í annan stađ upplýsti hann ađ engin framtíđarstefna yrđi mótuđ af hálfu ríkisstjórnarinnar nema krónan yrđi ţar jafn kostur á viđ ađra.

Ummćli fjármálaráđherra féllu á Alţingi. Enginn sem ţar á sćti bađ ráđherrann ađ fćra fram rök fyrir gengisfellingargćfukenningunni. Ţađ var eins gott fyrir hann ţví allir helstu hagvísar sýna ađ ţremur árum eftir hrun ríkismyntarinnar bólar ekki enn á vexti í útflutningi. Gćfukenning fjármálaráđherrans og margra annarra leiddi hins vegar fjölmörg heimili og fyrirtćki í gjaldţrot. Ţannig varđ til afgangur í vöruviđskiptum međ minni kaupmćtti og stöđvun fjárfestinga.

Öll stćrstu útflutningsfyrirtćkin í sjávarútvegi og iđnađi gera upp reikninga sína í erlendri mynt. Áriđ 2009 höfđu nćrri fjörutíu úr hópi ţrjúhundruđ stćrstu fyrirtćkja landsins yfirgefiđ krónuna. Nćrri lćtur ađ velta ţeirra innanlands hafi samsvarađ tveimur ţriđju hlutum landsframleiđslunnar og hildarvelta ţeirra hafi veriđ fjórđungi meiri. Hvernig rýmar ţessi veruleiki viđ kenningu ráđherrans?"

Allur pistill Ţorsteins 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband