Leita í fréttum mbl.is

Ný nálgun á fiskveiđistjórnun í ESB - EcoFishMan verkefniđ

Sveinn MargeirssonDr. Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, fjallar um verkefniđ EcoFishMan en Evrópusambandiđ vćntir ţess ađ í EcoFishMan verkefninu verđi ţróuđ ný ađferđafrćđi sem nýtist viđ breytingar og umbćtur á fiskveiđistjórnunarkerfi sínu.

Lögđ er áhersla á samstarf viđ sjómenn, útgerđ og vinnslu og ađ hagnýta upplýsingar úr rafrćnum afladagbókum. Markmiđ verkefnisins er ađ stuđla ađ vistvćnni, sjálfbćrri og hagrćnni stjórnun međ sérstakri áherslu á rekjanleika og ađ lágmarka brottkast afla. 

Verkefniđ er ţverfaglegt  og nýtir upplýsingar sem eru byggđar á vistfrćđilegum, félagslegum, hagfrćđilegum og stjórnunarlegum ţáttum. Ađ EcoFishMan verkefninu koma alls 13 stofnanir, fyrirtćki og háskólar í átta Evrópulöndum, ţar á međal Háskóli Íslands og Háskólinn í Tromsř í Noregi. Gert er ráđ fyrir ađ verkefniđ kosti 3,7 milljónir evra á ţremur árum og nemur styrkur ESB 3 milljónum evra.  

Dr. Anna Kristín Daníelsdóttir, sviđsstjóri hjá Matís, er verkefnisstjóri og dr. Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, situr ásamt henni í vísindanefnd verkefnisins.

Föstudaginn 25. mars 2011, Lögberg 101, frá kl. 12 til 13.  

Allir velkomnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ekkert, sem Evrópusambandiđ gerir, hvort heldur í áróđurs- eđa öđru skyni, getur réttlćtt ţađ, ađ stjórnmálastétt Íslands hafi forgöngu um ađ láta innlima landiđ í ţađ stórveldi, sem krefur okkur um ekkert minna en ađ veita ESB yfirstjórn sjávarútvegsmála hér á landi og ţar ađ auki öll ćđstu löggjafarréttindi. Ţiđ eigiđ ekki einu sinni ađ láta ykkur dreyma um ađ mćla međ slíku.

Jón Valur Jensson, 22.3.2011 kl. 13:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband