Leita í fréttum mbl.is

ESB reiđubúiđ fyrir viđrćđur

ESBFram kom á Stöđ tvö í kvöld ađ ESB er reiđubúiđ ađ hefa ađildarviđrćđur viđ Ísland. Ţetta kemur fram í yfirlýsingu sem gefin var út í kjölfar fundar sameiginlegrar ţingmannanefndar ESB og Íslands, sem haldinn var í ţjóđmenningarhúsinu í gćr.

Ađ sögn Eiríks Bergmanns, stjórnmálafrćđings eru ţetta miklar fréttir fyrir Ísland og jafnvel er taliđ ađ viđrćđurnar geti hafist formlega ţann 17.júní nćstkomandi. Ţá er einmitt eitt ár liđiđ frá ţví ađ Ísland var samţykkt formlega sem "kandídat" ađ ESB.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Glćsilegt!

Ţorsteinn Briem, 29.4.2011 kl. 13:38

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Dapurt.

Valdimar Samúelsson, 29.4.2011 kl. 17:48

3 Smámynd: Hörđur Einarsson

Sorglegt ađ skíta út ţennan dag, en í anda samfylkingarinnar.

Hörđur Einarsson, 29.4.2011 kl. 20:51

4 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Hörđur. Hvernig skítir ţađ út ţjóđhátíđardaginn ađ ţann dag hefjist viđrćđur milli okkra og vinaţjóđa okkar um atriđi sem varđa sameiginlega hagsmuni okkar?

Reyndar er ég ţeirrar skođunar ef menn vilja setja táknrćnt út á upphafsdag viđrćđna ađ ţađ hefđi veriđ mun meira viđeigandi ađ hefja ţessar viđrćđur 1. maí í ljósi ţess lífskjarabata fyrir almenning á Íslandi sem ESB ađild mun leiođa af sér.

Sigurđur M Grétarsson, 30.4.2011 kl. 13:12

5 Smámynd: Elle_

Dapurleg og sorgleg skömm.

Elle_, 30.4.2011 kl. 15:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband