Leita í fréttum mbl.is

Djúp samúð til Norðmanna

Norski fáninnEvrópusamtökin votta norskuð þjóðinni dýpstu samúð vegna hinna hræðilegu atburða sem gerðust í Osló og nágrenni í dag.

Orð duga vart til að lýsa hryllingnum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Norðmaðurinn, sem er í haldi lögreglu grunaður um að hafa staðið að baki sprengjuárásinni í Osló í dag og skotárás á eynni Utøya, er í félagsskap hægri öfgamanna á Austurlandi Noregs, samkvæmt heimildum TV2 sjónvarpsstöðvarinnar."

Árásarmaðurinn sagður vera hægriöfgamaður

Þorsteinn Briem, 23.7.2011 kl. 00:16

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Anders Behring Breivik er grunaður um árásirnar í Noregi fyrr í dag. Samkvæmt norska blaðinu VG er hann í haldi lögreglu nú."

"Anders er talinn hafa tengsl við öfga-hægri hópa, sem eru hópar sem eru jafnan kenndir við þjóðernishyggju og íhaldssemi.

Samkvæmt facebook síðu hans er hann einyrki og starfar við landbúnað. Hann kveðst kristinn og segist vera íhaldssamur."

"
Samkvæmt kunningja Andersar mun hann vera öfga-hægri maður og mun hafa sett inn nokkuð af umdeildum færslum inn á Facebook-síðu sína.

"Hann hafi verið mikill þjóðernissinni og mun hafa skrifað mikið um múslíma. Þá birti hann reglulega samkvæmt norska dagblaðinu tengla inn á vefsíður sem beita sér gegn múslímum og innflytjendum."

Öfga-hægri maður í haldi vegna hryðjuverkaárása í Noregi

Þorsteinn Briem, 23.7.2011 kl. 01:46

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

"hópar sem eru jafnan kenndir við þjóðernishyggju og íhaldssemi."

áhugavert.

Sleggjan og Hvellurinn, 23.7.2011 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband