Leita í fréttum mbl.is

Ofmat á krónunni?

Tómas Ingi Olrich, fyrrum ráđherra Sjálfstćđisflokksins, skrifar grein um Evruna í Morgunblađiđ í dag og ţar má lesa ţetta:

"Á árunum fyrir lánsfjárkreppuna var ljóst ađ íslenska krónan var ofmetin á markađi. Réđu ţví miklar framkvćmdir og ţensla á íslenskum vinnumarkađi, sem ekki var fylgt eftir međ samdrćtti í opinberum framkvćmdum. Viđ ţessi vandamál bćttist útgáfa verđbréfa í íslenskum krónum erlendis. Jók hún á ofmat krónunnar og frestađi ađlögun gjaldeyrisins ađ raunveruleikanum. Seđlabanki Íslands gerđi ţađ sem var á hans valdi til ađ draga úr ţenslu međ mjög háum stýrivöxtum."

Ţetta er athyglisverđ fullyrđing, ţví spyrja má; snerist ţetta um ofmat á krónunni? Var ekki gengi krónunnar kolvitlaust skráđ og var ţađ ekki gert međ handvirkum hćtti?

Var ekki krónan "spilamynt" sem menn úti í heimi (og hérlendis) gátu leikiđ sér međ, tekiđ stöđu gagn og svo framvegis?

Og hvađ er sem segir okkur ađ ţađ muni breytast? Litlir gjaldmiđlar eru mun berskjaldađri gagnvart spákaupmennsku en stórir. Evran er mun öruggari gjaldmiđill ađ ţessu leyti en krónan, minnsti sjálfstćđi gjaldmiđill í heimi!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ég vissi ekki ađ Tómas Ingi Olrich, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins fyrir Norđurlandskjördćmi eystra á árunum 1991-2003 og Norđausturkjördćmi 2003-2004, einn ţeirra alţingismanna sem samţykktu ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu, hefđi veriđ ANDVÍGUR ţví ađ reisa Kárahnjúkavirkjun.

Undirbúningur ađ ţví verki hófst áriđ 1999 og framkvćmdir hófust áriđ 2002 en virkjunin var formlega gangsett 30. nóvember 2007.

Til verksins voru fengnar ţúsundir erlendra iđnađarmanna og ađalverktakafyrirtćkiđ, Impregilo, er ítalskt.

Samtök atvinnulífsins í ársbyrjun 2005:


"Ţađ er stađreynd ađ á atvinnuleysisskrá er ekki ađ finna iđnlćrđa byggingamenn, menn međ réttindi á stórvirkar vinnuvélar eđa vana byggingaverkamenn, ţ.e. menn í ţeim starfsgreinum sem nauđsynlega ţarf til verka viđ virkjunarframkvćmdir.

Vinnumálastofnun
hefur ítrekađ stađfest ţetta og nú síđast í nýrri skýrslu ţar sem fram kemur ţađ mat stofnunarinnar ađ gefa ţurfi út 1.800 atvinnuleyfi vegna yfirstandandi og fyrirhugađra virkjana- og stóriđjuframkvćmda.

Frambođiđ er einfaldlega ekki til stađar hér innanlands.
"

Ţorsteinn Briem, 27.7.2011 kl. 13:12

2 Smámynd: Eggert Guđmundsson

Ég sem hélt ađ nú í dag vćri Evran stćrsti spilapeningurinn á markađinum. Einnig held ég ađ betra sé ađ hafa litlinn gjaldmiđill heldur en engan. Mér sýnist ađ Evran sé ađ sigla sína síđustu daga.

Eggert Guđmundsson, 27.7.2011 kl. 15:31

3 Smámynd: Leifur Ţorsteinsson

Hvenćr atlar fólk ađ skilja ađ gjaldmiđill er í sjálfu sér einskis virđi (ţađ er búiđ ađ

prenta á pappíinn).

Ţađ er ţađ sem stendur á bak viđ sem gildir. Í nútíma ţjóđfélagi "landsframleiđsla."

ef hún er engin eđa lítil ţá er krónan verđlaus og engvar evrur.

Leifur Ţorsteinsson, 27.7.2011 kl. 16:07

4 Smámynd: Eggert Guđmundsson

Ţetta er rétt hjá ţér Leifur. Gjaldmiđill er einungis spegill efnahagslífsins. Ţađ sem ég var ađ segja hérna ađ framan sé ađ sökkva niđur, ţví hún endurspeglar ekki stöđu efnahagslífs í hverju landi fyrir sig. Ţađ ţyrfti ađ vera međ 27 týpur af Evru, eđa keyra Evrópu saman í eitt ríki eins og Ţjóđverjar eru ađ reyna ađ gera.

Eggert Guđmundsson, 27.7.2011 kl. 16:16

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Evran er gjaldmiđill 332ja milljóna manna og gjaldmiđlar Danmerkur, Litháens og Lettlands eru bundnir gengi evrunnar.

Frá áramótum
hefur gengi evru gagnvart Bandaríkjadollar HĆKKAĐ um 9,11%, Kanadadollar um 3,49%, japanska jeninu um 4,16%, breska sterlingspundinu um 2,88%, íslensku krónunni um 8%, sćnsku krónunni um 1,3% og dönsku krónunni um 0,01%.

Frá ţví evruseđlar voru settir í umferđ í ársbyrjun 2002 hefur gengi evru gagnvart Bandaríkjadal HĆKKAĐ um 60,92% og viđ kaupum til ađ mynda olíu í Bandaríkjadollurum.

Ţorsteinn Briem, 27.7.2011 kl. 16:17

6 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Viđ Íslendingar seljum okkar vörur og ţjónustu ađallega til annarra Evrópulanda og viđ sköpum ENGIN verđmćti hér á Íslandi međ ţví ađ skipta evrum í íslenskar krónur og ţeim svo aftur í evrur, Bandaríkjadali, bresk sterlingspund eđa danskar krónur.

Erlendir ferđamenn
koma EKKI til Íslands vegna ţess ađ ódýrara sé ađ ferđast hingađ en til Evrópusambandslandanna eđa á milli ţeirra.

Erlendum ferđamönnum fjölgađi
mest hérlendis á síđasta áratug ţegar íslenska krónan var hátt skráđ, á árunum 2006 og 2007.

Ferđaţjónusta á Íslandi í tölum - Febrúar 2010, sjá bls. 9


Áriđ 2006
var verđlag hérlendis 61% HĆRRA en ađ međaltali í Evrópusambandslöndunum, boriđ saman Í EVRUM.

Hagstofa Íslands - Evrópskur verđsamanburđur á mat, drykkjarvöru og tóbaki


Viđ Íslendingar kaupum hins vegar matvörur og ađrar vörur í verslunum hér í íslenskum krónum en ekki í evrum.

Áriđ 2010 var hlutur innflutnings hér frá öđrum ríkjum Evrópska efnahagssvćđisins 61%
en útflutnings 82%.

Frá ársbyrjun 2006 hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HĆKKAĐ um 122% og Bandaríkjadals um 82%.

KOSTNAĐUR
ferđaţjónustunnar hér, til dćmis vegna bifreiđa, bensín- og olíukaupa, hefur ţví ađ sjálfsögđu AUKIST MIKIĐ frá ţeim tíma.

Og ţađ á einnig viđ um önnur íslensk fyrirtćki, ţannig ađ ţau hafa síđur efni á ađ fjárfesta og ráđa nýtt starfsfólk.

Seđlabanki Íslands
međ bankastjórann Davíđ Oddsson varđ gjaldţrota og viđ Íslendingar skuldum háar fjárhćđir erlendis, eins og til ađ mynda Írar, Portúgalar og Grikkir.

Danir
, Svíar, Finnar og Pólverjar hafa veitt okkur há lán undanfarin ár, međal annars til ađ viđ getum greitt gamlar erlendar skuldir okkar, sem greiđa ţarf nú í ár og á nćsta ári.

Allar ţessar ţjóđir eru í Evrópusambandinu og vegnar ágćtlega, svo og til ađ mynda Eistlandi, sem tók upp evru nú um áramótin og hefur veitt Grikkjum lán, rétt eins og viđ Íslendingar höfum fengiđ lán hjá Evrópusambandsríkjum eftir bankahruniđ hér haustiđ 2008.

Viđ höfum margfalt minni viđskipti viđ Bandaríkin en Evrópska efnahagssvćđiđ og sáralítil viđskipti viđ Kanada.

Bandaríkin skulda gríđarlegar fjárhćđir erlendis og Kanadamenn eiga mest viđskipti viđ Bandaríkin.

Evran er betri fyrir okkur Íslendinga en Bandaríkja- eđa Kanadadollar, segir ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands


Evruríkin telja einfaldlega hagkvćmast ađ nota evruna, enda eiga ţau mest viđskipti viđ önnur ríki á Evrópska efnahagssvćđinu, rétt eins og viđ Íslendingar.

Áttatíu prósent Íra eru ánćgđ međ evruna

Ţorsteinn Briem, 27.7.2011 kl. 17:17

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er náttúrlega ekkert mark á ykkur ESB- og evru-málflytjendum takandi í gjaldmiđlamálum -- ţöggunin um kröggur evrusvćđisins síđasta mánuđinn og lengur hefur veriđ alveg ískyggilega hávćr hér á ţessum síđum!

En úr ţví ađ ég skrifa, vil ég benda á, ađ greinaflokkur Tómasar Inga Olrich í Morgunblađinu síđustu vikur hefur veriđ einstaklega vel unninn og upplýsandi fyrir marga, um sögu ESB, marga ţrćđi og fléttur ţar ađ baki og svo fjölmargt annađ. Fólk ćtti ađ lesa hann, og gera ćtti hann ađgengilegan öllum.

En ekki treysti ég ykkur fyrir ţví!

Steini, Ađeins fjórđi hver Breti styđur áframhaldandi veru í ESB - ađeins 8% vilja evru í stađ punds! - Og ţetta er ný könnun, frá ţví um 10. júlí, en sú, sem ţú vísar í frá Írlandi, er í allra yngsta lagi frá 1. viku JÚNÍ, en sennilega eldri en ţađ. Síđan ţá hefur Írum og Grikkjum lćrzt ýmislegt ...

Jón Valur Jensson, 28.7.2011 kl. 05:32

8 Smámynd: Jóhann Elíasson

Mönnum ćtlar ađ ganga illa ađ skilja ţađ ađ ţađ er ekki samhengi milli gjaldmiđils og verđbólgu, heldur skapast verđbólga vegna efnahagsstjórnunar.

Jóhann Elíasson, 28.7.2011 kl. 10:22

9 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Jón Valur Jensson,

Ţađ er von ađ ţú mćrir í hástert Tómas Inga Olrich, einn ţeirra sjálfstćđismanna sem stóđu fyrir gríđarlegri OFŢENSLU hér á síđasta áratug og ollu ţví ađ hér eru nú GJALDEYRISHÖFT.

Ég veit ekki betur en ađ Tómasi Ingi hafi veriđ FYLGJANDI einkavćđingu bankanna hér á árunum 1998-2002, hćkkun á lánshlutfalli Íbúđalánasjóđs í 90% áriđ 2004 og byggingu Kárahnjúkavirkjunar á árunum 2002-2007.

Eđa greiddi hann kannski ATKVĆĐI Á MÓTI öllum ţessum ađgerđum á Alţingi og í ríkisstjórn?!

Einkavćđing íslensku bankanna


Efnahagskreppan á Íslandi


Hćkkun á lánshlutfalli Íbúđalánasjóđs í 90% áriđ 2004


Tómas Ingi
, gamli frönskukennarinn minn í Menntaskólanum á Akureyri, var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins fyrir Norđurlandskjördćmi eystra á árunum 1991-2003 og Norđausturkjördćmi 2003-2004, og ráđherra á árunum 2002-2003.

Og hann var einn ţeirra alţingismanna sem SAMŢYKKTU ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu, sem ţú ert andvígur, elsku kallinn minn.

Ţar ađ auki gaf hann mér 1 í frönsku en Gérard Lemarquis, frönskukennarinn minn í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ, gaf mér 10, sem sýnir ađ annađ hvort kann Tómas Ingi ekkert í frönsku eđa hann heldur ađ núll skipti engu máli ţegar tölur eru annars vegar.

Og ţađ síđarnefnda er mun verra fyrir íslensku ţjóđina, eins og dćmin sanna.

Ekki held ég ađ Írar og Grikkir séu sólgnir í ráđ, eđa öll heldur óráđ, ţessa volađa manns.

Gjaldmiđill okkar Íslendinga er íslensk króna en EKKI evra og hér vćru ađ sjálfsögđu ENGIN GJALDEYRISHÖFT ef evran vćri nú gjaldmiđill okkar en ekki Matadorpeningar.

Íslenskur almenningur og fyrirtćki skulduđu GRÍĐARLEGAR fárhćđir í árslok 2007, ţegar "ÍSLENSKA GÓĐĆRIĐ" stóđ sem hćst.

Íslensk fyrirtćki skulduđu 15.685 milljarđa króna í árslok 2007 en 22.675 milljarđa króna í árslok 2008 og skuldir íslenskra heimila sem hlutfall af ráđstöfunartekjum voru TVÖFALT HĆRRI en spćnskra heimila í árslok 2008.

Hlutfall heimskra manna í hverju landi fyrir sig er hins vegar málinu óviđkomandi en ţađ er yfirleitt 20-30%, einnig hérlendis.

Og núll verđur ćtíđ ađ taka međ í reikninginn, enda ţótt Sjálfstćđisflokkurinn hneigist til ađ sleppa ţeim.

En ţađ gerđi Sjálfstćđisflokkurinn ađ sjálfsögđu ekki ţegar eftirlaun Davíđs Oddssonar voru annars vegar.

Og fyrir hvađ skyldu ţau nú vera greidd?!

Seđlabanki Íslands
varđ GJALDŢROTA ţegar Davíđ Oddsson var ţar bankastjóri.

Ţorsteinn Briem, 28.7.2011 kl. 11:45

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Veiztu ţađ ekki einu sinni, Steini, ađ ESB ćtlast til ţess, ađ ekki séu reknir ríkisbankar? Einkavćđing banka var ekki í andstöđu viđ stefnu ESB, og hvarvettna ríkti skipulag einkabanka. Hins vegar brást algerlega eftirlitskerfi ESB í bankamálum. Endurskođunarskrifstofur og nýir stađlar ţeirra á ábyrgđ ESB ollu hruninu; Íslendingar saklausir

Svo er óvíst hvort evran verđur til eftir 5 ár nema e.t.v. á mun takmarkađra svćđi en nú.

Jón Valur Jensson, 28.7.2011 kl. 12:05

11 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Jóhann Elíasson,

Ţađ vćri nú harla einkennilegt ef GRÍĐARLEG LĆKKUN á gengi íslensku krónunnar undanfarin ár hefđi EKKI valdiđ mikilli verđbólgu hérlendis.

FLEST
ađföng og vörur hér eru INNFLUTTAR og ţegar gengi íslensku krónunnar LĆKKAR, til ađ mynda gagnvart evrunni, ţarf ađ sjálfsögđu ađ greiđa fleiri krónur fyrir hverja evru.

Ţar af leiđandi HĆKKAR verđ á vörum frá evrusvćđinu í verslunum hérlendis, svo og verđ á vörum framleiddum međ ađföngum frá evrusvćđinu, verđbólgan hér EYKST ţví og VERĐTRYGGĐ LÁN HĆKKA.

Frá ársbyrjun 2006
hefur gengi evru gagnvart íslensku krónunni HĆKKAĐ um 122%.

Og hlutfall evrusvćđisins í útflutningsvog Seđlabanka Íslands áriđ 2010, byggđri á vöru- OG ţjónustuviđskiptum áriđ 2009, var 52% en vöruviđskiptum 60%.

Ţorsteinn Briem, 28.7.2011 kl. 12:29

12 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Jón Valur Jensson,

Ég veit ekki betur en MEIRIHLUTI Íslendinga sé FYLGJANDI ţví ađ bankar hér séu einkareknir, virkjanir reistar og viđ LEGGJUM NIĐUR íslensku krónuna sem gjaldmiđil okkar.

Hins vegar var ENGAN VEGINN sama HVERNIG hlutirnir voru gerđir hér eđa Á HVAĐA TÍMA, eins og dćmin sanna og viđ Íslendingar súpum nú seyđiđ af Í MÖRG ÁR.

Og Tómas Ingi Olrich getur ENGAN VEGINN međ sanni kennt útlendingum um ţađ HVERNIG bankarnir hér voru einkavćddir, ađ lánshlutfall Íbúđalánasjóđs var hćkkađ í 90% áriđ 2004 og Kárahnjúkavirkjun var reist ţegar ţađ var samkvćmt Samtökum atvinnulífsins:

"... stađreynd ađ á atvinnuleysisskrá er ekki ađ finna iđnlćrđa byggingamenn, menn međ réttindi á stórvirkar vinnuvélar eđa vana byggingaverkamenn."

ÖLL
ţessi atriđi ollu hér OFŢENSLU og á ţví ber Tómas Ingi Olrich ÁBYRGĐ ásamt fleirum sjálfstćđismönnum, svo og framsóknarmönnum.

Og ţeir eiga ađ sjálfsögđu ALLIR ađ gangast viđ ţeirri ÁBYRGĐ, í stađ ţess ađ kenna sífellt ÖĐRUM um ţađ sem aflaga fór í ŢEIRRA EIGIN stjórnartíđ, ásamt aftaníossum sínum hér á Netinu.

Ţorsteinn Briem, 28.7.2011 kl. 13:40

13 Smámynd: Jóhann Elíasson

Steini, ertu međ skít á milli eyrnanna??????  Ég sagđi ađ verđbólga sé EKKI bundin gjaldmiđli HELDUR lélegri efnahagsstjórn.  Hvort kemur svo á undan eggiđ eđa hćnan??????

Jóhann Elíasson, 28.7.2011 kl. 14:49

14 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Steini. Ađild ađ myntsamstarfi setur ţví skorđur hversu lengi verđbólga langt umfram verđbólgu í öđrum löndum myntsamstarfsina getur varađ áđur en samkeppnisstađa landsins versnar um of og viđskiptahalli verđur mikill. Ţađ verđur ekki hćgt ađ lćkka gengi gjaldmiđilsins til ađ halda sukkinu áfram og fela vandann og ţađ neyđir menn til annarra ađgerđa, jafnvel beinna launalćkkana í stađ óbeinna međ verđbólgu umfram launahćkkanir.

Jón Valur. Ţađ er ekkert í ESB reglum sem bannar ríksibanka. ESB reglur gera einungis kröfu til ţess ađ ef bćđi eru ríkisbankar og einkabankar í landinu ţá megi ekki skekkja samkeppnisstöđu bankanna međ ríkisstuđningi viđ ríkisbankann em einkabönkunum standi ekki til bođa.

Sigurđur M Grétarsson, 28.7.2011 kl. 16:13

15 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Jóhann Elíasson,

Ég nota augun en ekki eyrun til ađ lesa ţađ sem menn skrifa en öfgahćgrisinnar nota náttúrlega eyrun til lesturs.

Hér ađ ofan skrifar ţú:

"ţađ er ekki samhengi milli gjaldmiđils og verđbólgu"

Hér er EINMITT samhengi á milli gjaldmiđils og verđbólgu, eins og ég rakti hér ađ ofan.

Međal annars
vegna ţess ađ viđ Íslendingar höfum veriđ međ minnsta fljótandi gjaldmiđil í heimi hefur OFT veriđ hér MIKIL VERĐBÓLGA og hér hefur áđur veriđ töluvert atvinnuleysi.

Verđbólga á Íslandi 1940-2008


Atvinnuleysi á Íslandi 1957-2004, sjá bls. 58


Á árunum 2006-2007 var hér GRÍĐARLEG EFTIRSPURN eftir vörum og ţjónustu VEGNA OFŢENSLU, gengi íslensku krónunnar var ţá mjög hátt skráđ og Jöklabréf voru keypt fyrir nokkur hundruđ milljarđa króna, sem viđ sitjum nú uppi međ og GJALDEYRISHÖFT.

Vegna Jöklabréfanna hćkkađi gengi íslensku krónunnar enn frekar og eftirspurn hér eftir vörum og ţjónustu jókst ţví meira en ella.

Og ađ sjálfsögđu hefđu engin Jöklabréf veriđ keypt ef evran hefđi veriđ gjaldmiđill okkar Íslendinga á ţessum tíma.

Jöklabréf


Stýrivextir
Seđlabanka Íslands hafa veriđ MUN HĆRRI en stýrivextir Seđlabanka Evrópu, sem ákveđur stýrivexti á öllu evrusvćđinu.

Stýrivextir hérlendis og á evrusvćđinu 2002-2007


Stýrivextir Seđlabanka Íslands
voru komnir í 18% haustiđ 2008 og verđbólgan var 18,6% í janúar 2009, ţegar Davíđ Oddsson var ennţá bankastjóri Seđlabankans.

Og verđbólgan hér var 84% áriđ 1983 ţegar Ragnar Arnalds, átrúnađargođ Jóns Vals Jenssonar, var fjármálaráđherra.

Grikkir og Írar hafa ţví ENGAN áhuga á ađ leita í hans smiđju varđandi "sjálfstćđi" smárra gjaldmiđla og 80% Íra eru ánćgđ međ evruna.

EF
Írar og Grikkir vildu hins vegar segja sig úr Evrópusambandinu og hćtta ađ nota evruna sem gjaldmiđil sinn vćru ţeir búnir ađ ţví.

En ađ sjálfsögđu var "efnahagsstjórn" Ragnars Arnalds, Geirs H. Haarde og Davíđs Oddssonar hrođaleg.

RÉTT ER ŢAĐ.


Mörg ríki og sveitarfélög ţurfa nú ađ draga saman seglin í útgjöldum sínum, međal annars vegna OFŢENSLU á árunum 2006-2007, til dćmis Írland og Ísland.

Og nauđsynlegt er ađ ÖLL ríki og sveitarfélög setji hámark á skuldir sínar, hvort sem ţau eru í Evrópusambandinu eđa ekki.

Á Írlandi eru hins vegar ENGIN GJALDEYRISHÖFT, enda er evran gjaldmiđill Íra.

Ţorsteinn Briem, 28.7.2011 kl. 18:18

16 Smámynd: Jóhann Elíasson

Steini, hćttir ţú ađ ţroskast ţegar ţú varst fimm ára???  Ef ţú ert virkilega ţađ vitlaus ađ halda ađ verđbólga sé innbyggđ í einhvern gjaldmiđil, ţá ertu MJÖGheftur og hausinn á ţér ferkantađur leđurhaus og ţú ert sennilega búinn ađ fara of margar ferđir í "heilaţvottavél" LANDRÁĐAFYLKINGARINNAR.

Jóhann Elíasson, 28.7.2011 kl. 20:55

17 Smámynd: Lúđvík Júlíusson

Jóhann, Steini hefur rétt fyrir sér ađ vissu leyti.

Íslenska hagkerfiđ er lítiđ og einhćft og áföll geta haft mikil áhrif á gjaldeyristekjur ţjóđarinnar.  Ţegar ţćr lćkka ţá lćkkar jafnframt krónan til ađ draga úr viđskiptahallanum.

Lćkkun krónunnar birtist einnig í hćrri tímabundinni verđbólgu.

Ţegar hagkerfiđ hefur náđ sér á strik og gjaldeyristekjurnar aukast aftur ţá dettur engum í hug ađ verđhjöđnun eigi ađ taka viđ af verđbólgunni, enda er verđhjöđnun talin skađlegri en verđbólga af meirihluta hagfrćđinga.  Ţegar vissum stöđugleika hefur veriđ náđ ţá er í stađinn reiknađ međ lágri verđbólgu.

Stćrđ og lítill fjölbreytileiki hagkerfisins gerir ţađ ţví ađ verkum ađ verđbólga á Íslandi er hćrri til lengri tíma.

Ţađ er fátt sem bendir til ţess ađ hćgt verđi ađ breyta hugmyndafrćđi hagstjórnarinnar mikiđ á nćstu árum en ţađ er ţó möguleiki á ţví ađ taka upp betri og stöđugri gjaldmiđil.

Lúđvík Júlíusson, 28.7.2011 kl. 23:42

18 Smámynd: Jón Valur Jensson

Mikill evrósérfrćđingur ert ţú, Lúđvík evru- og EBS-mađur.

Ég er bara aldeilis dolfallinn!

Jón Valur Jensson, 29.7.2011 kl. 00:56

19 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Jóhann Elíasson,

Ég held ađ einhvers konar sýra hljóti ađ hafa komist í kollinn á ţér og öđrum HĆGRIÖFGAMÖNNUM, elsku kallinn minn.

Hér hefur veriđ MIKIL VERĐBÓLGA, BĆĐI ţegar gengi íslensku krónunnar hefur veriđ HÁTT OG LÁGT skráđ.

Verđbólgan
hér var 7% áriđ 2006, ţegar gengi krónunnar var HÁTT skráđ, og 18,6% í janúar 2009, ţegar Davíđ Oddsson var ennţá seđlabankastjóri og gengi krónunnar HRUNIĐ.

Og á árunum 2001-2008 HĆKKAĐI hér vísitala neysluverđs um 65%.

"Fara ţarf alveg aftur til sjötta áratugs síđustu aldar til ađ finna dćmi um verulega verđhjöđnun sem náđi yfir heilt ár.

Mest varđ lćkkunin frá desember 1958 til sama mánađar 1959 eđa 7,84%. Ţá lćkkađi verđlag um rúm 3% frá október 1952 til sama mánađar áriđ á eftir.

Örlítil verđhjöđnun varđ einnig áriđ 1948. Ţar áđur lćkkađi forveri vísitölu neysluverđs um tćp 5% frá desember 1942 til sama mánađar 1943.

Áriđ 1943 var vitaskuld mjög óvenjulegt ár vegna heimsstyrjaldarinnar síđari.

Ţetta var ţó allt fyrir verđtryggingu lána, sem ekki var leyfđ fyrr en međ svokölluđum Ólafslögum áriđ 1979.

Eftir ţađ hefur ađeins einu sinni orđiđ verđhjöđnun ţegar horft er til heils árs en hún var ţó óveruleg.

Frá október 1993 til nóvember 1994 varđ örlítil verđhjöđnun, vísitala neysluverđs lćkkađi úr 170,8 í 170,7 stig eđa um 0,06%."

Ţorsteinn Briem, 29.7.2011 kl. 01:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband